
Ístex - Lopi
Íslenskur textíliðnaður hf (Ístex hf) er ullarvinnslufyrirtæki sem vinnur að því að skapa sem mest verðmæti úr íslenskri ull.
Markmið Ístex er að framleiða hágæða vörur úr íslenskri ull fyrir þá sem kjósa náttúrulegar, sjálfbærar og umhverfisvænar vörur.

Jákvæður og duglegur starfsmaður óskast til að þvo ull?
Ístex hf leitar að öflugu og duglegu starfsfólki í ullarþvottastöðina á Blönduósi fyrir komandi ullarvertíð.
Starfshlutfall er 70-100% og möguleiki á bæði dag- og kvöldvöktum. Hverjum öll kyn til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka á ull.
- Ullarþvottur.
- Gæðaeftirlit og skráning á vörum.
- Viðgerðar- og viðhaldsverkefni.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð tök á íslensku eða ensku.
- Næmni á smáatriði, þolinmæði og jákvæðni.
- Félagslyndi og næmni á hag annara.
- Geta til að lyfta 20-25 kg og verið á ferðinni.
- Lyftarapróf er kostur en ekki krafa.
- Gott að hafa reynslu af verksmiðjuvinnu.
Fríðindi í starfi
Við bjóðum góð laun í rótgrónu félagi með litla starfsmannaveltu.
Auglýsing birt4. nóvember 2025
Umsóknarfrestur30. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaValkvætt
EnskaValkvætt
Staðsetning
Efstabraut 2, 540 Blönduós
Starfstegund
Hæfni
SamviskusemiStundvísiVandvirkniÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tækjamaður óskast
KAT ehf

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Starfsmaður í gróðurhús - Hightech greenhouse employee
Hárækt ehf / VAXA

Matráður óskast til starfa hjá Loðnuvinnslunni hf
Loðnuvinnslan hf

Ert þú pípari / píparanemi?
Olíudreifing þjónusta

Sprautumálari og sandblástur // Spray-painter & sandblaster
VHE

Flutningamenn óskast - Movers needed
Flutningaþjónustan ehf.

Starfsmaður í vöruhúsi
Nox Medical

Looking for a person with horse experience!
NPA miðstöðin

Meiraprófsbílstjóri á dráttarbíl
Fraktlausnir ehf

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður í súkkulaðivinnslu / Chocolatemaker from 10-18
Omnom Chocolate