
Ístex - Lopi
Íslenskur textíliðnaður hf (Ístex hf) er ullarvinnslufyrirtæki sem vinnur að því að skapa sem mest verðmæti úr íslenskri ull.
Markmið Ístex er að framleiða hágæða vörur úr íslenskri ull fyrir þá sem kjósa náttúrulegar, sjálfbærar og umhverfisvænar vörur.

Jákvæður og duglegur starfsmaður óskast til að þvo ull?
Ístex hf leitar að öflugu og duglegu starfsfólki í ullarþvottastöðina á Blönduósi fyrir komandi ullarvertíð.
Starfshlutfall er 70-100% og möguleiki á bæði dag- og kvöldvöktum. Hverjum öll kyn til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka á ull.
- Ullarþvottur.
- Gæðaeftirlit og skráning á vörum.
- Viðgerðar- og viðhaldsverkefni.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð tök á íslensku eða ensku.
- Næmni á smáatriði, þolinmæði og jákvæðni.
- Félagslyndi og næmni á hag annara.
- Geta til að lyfta 20-25 kg og verið á ferðinni.
- Lyftarapróf er kostur en ekki krafa.
- Gott að hafa reynslu af verksmiðjuvinnu.
Fríðindi í starfi
Við bjóðum góð laun í rótgrónu félagi með litla starfsmannaveltu.
Auglýsing birt4. nóvember 2025
Umsóknarfrestur30. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaValkvætt
EnskaValkvætt
Staðsetning
Efstabraut 2, 540 Blönduós
Starfstegund
Hæfni
SamviskusemiStundvísiVandvirkniÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tæknilegur sölustjóri
Vinnvinn

Verkstjóri í áhaldahús Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Hlaupari - Hafnarfjörður
Terra hf.

Starfsmaður á þjónustustöð á Hólmavík
Vegagerðin

Skemmtilegt starf í sveitinni
Andrastaðir

Bílaþvotta- og bónstöðvar starfsmaður óskast
Lindin Bílaþvottastöð

Starfskraftur við þjónustumiðstöð á Borgarfirði eystri
Þjónustumiðstöð Múlaþings

Starfsmaður í fasteignadeild
Tækniskólinn

MÁLARI
AQ-rat ehf

Viltu vera hjálparhönd í daglegu lífi - Menntaskólanemi óskar eftir áreiðanlegum aðstoðarkonum
NPA miðstöðin

Starfsmaður á lager
Héðinn

Starfsmaður í pökkun og framleiðslu
Nathan hf.