AQ-rat ehf
AQ-rat ehf

MÁLARI

AQ-rat ehf byggingaverktakar leggja áherslu á að veita fyrirtækjum, húsfélögum og einstaklingum faglega og góða þjónustu, allt frá nýsmíði til viðhalds og endurbóta.Vegna aukinna verkefna leitum við af öflugum málara til að slást í hópinn með okkur og takast á við krefjandi verkefni.

Hæfniskröfur:

  • Iðnmenntun og að lámarki 5 ára starfsreynsla
  • Fagleg og sjálfstæð vinnubrögð
  • Liburð og hæfni í mannlegum samskiptum skilyrði
  • Hreint sakavottorð
  • Metnað til að skila af sér vel unnu verki

Umsóknir skulu sendast ásamt ferilskrá á [email protected] merkt málari
Nánari upplýsingar um starfið veitir Rúnar í síma 8920688

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta við fyrirtæki og stofnanir
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Iðnmenntun málari
Fríðindi í starfi
  • Létt snarl og kaffi.
Auglýsing birt3. nóvember 2025
Umsóknarfrestur21. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Rauðhella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar