
Álfasaga ehf
Hjá Álfasögu starfar öflugur og samhentur hópur sem ætlar sér stóra hluti á næstu árum. Álfasaga er móðurfélag nokkurra fyrirtækja sem eiga það öll sameiginlegt að framleiða gæða matvöru sem seldar eru á neytendamarkaði, til stóreldhúsa og til flugfélaga. Dótturfyritæki fyrirtækisins eru Dagný & Co., Móðir Náttúra, Kræsingar og NúllVes, auk þess að sjá um innflutning á fjölda vörumerkja.

Sushi starfsmaður
🍣 Sushi starfsmaður
Álfasaga ehf leitar að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi í fullt starf sem sushi starfsmaður.
📍 Staðsetning: Valhallarbraut 743, Reykjanesbær
🕒 Starfshlutfall: Fullt starf
📅 Upphaf starfs: Sem fyrst
Helstu verkefni:
- Undirbúningur og samsetning á sushi-réttum
- Viðhald á hreinlæti og gæðum í eldhúsi
- Ýmislegt tengt matvælaframleiðslu
- Önnur ótilgreind verkefni
Við leitum að einstaklingi sem:
- Hefur reynslu af sushi eða matargerð
- Er jákvæður, ábyrgur og stundvís
- Getur unnið undir álagi og hefur góða þjónustulund
💬 Hljómar þetta eins og starf fyrir þig?
Sæktu um í gegnum alfred.is eða á heimasíðunni okkar 👉
🔗 https://alfasaga.is/pages/atvinnuumsokn
Auglýsing birt27. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Valhallarbraut 743, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Tækjastjórnandi á hjólaskóflu
Björgun-Sement

Leitum að verkstjóra / smíðavinna
Probygg ehf.

Liðsfélagi í hóp rafvirkja
Marel

Söluráðgjafi stóreldhúsa
Fastus

Skrifstofustarf - Skipulag og gagnafærsla - Hlustastarf
Next Level Smíði ehf.

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypan

Arnarskóli óskar eftir umsjónarmanni fasteignar í 50% starf
Arnarskóli

Vélaeftirlitsmaður Fjölskyldu- og húsdýragarðs / Útilífsborgar
Reykjavík - Menningar- og íþróttasvið

Ráðgjafi hjá Sýni
Sýni ehf.

Vélavanur starfsmaður í viðhald
Lýsi

Leitum að smiðum í fjölbreytt verkefni
Atlas Verktakar ehf

Bílstjóri með meirapróf óskast
Dreki ehf