
Skrifstofustarf - Skipulag og gagnafærsla - Hlustastarf
Við leitum að skipulagðri manneskju með framúrskarandi samskiptahæfni í skrifstofu starf hjá okkur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skrá niður unninverk
- Tala við arkitekta um samþakktir teikninga
- Umsjón með monday vinnu varðandi skipulag verka
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mjög góð tölvukunnátta (t.d excel)
- Kostur að kunna á monday.com
- Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
- Góð samskiptahæfni og þjónustulund
- Skipulagshæfni og nákvæm vinnubrögð
- Jákvæðni, drifkraftur og sveigjanleiki í starfi
Fríðindi í starfi
- Sveiganlegir vinnutímar
Auglýsing birt20. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
Microsoft ExcelSkipulag
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Arnarskóli óskar eftir umsjónarmanni fasteignar í 50% starf
Arnarskóli

Licensing Specialist
Wisefish ehf.

Vélaeftirlitsmaður Fjölskyldu- og húsdýragarðs / Útilífsborgar
Reykjavík - Menningar- og íþróttasvið

Bókhaldsfulltrúi Fagkaupa
Fagkaup ehf

Sölu- og þjónustudeild Innnes
Innnes ehf.

Umsjónarmaður Glerártorgs og fasteigna félagsins
Eik fasteignafélag hf.

Þjónustufulltrúi
Bayern líf

Logskurðarmaður - Akureyri
Hringrás Endurvinnsla

Sérfræðingur á fjármálasviði
GOOD GOOD

Solutions Consultant with Icelandic and English - Relocation Assistance
TELUS Digital Bulgaria

Sérfræðingur í Daglegum bankaviðskiptum
Íslandsbanki

Teymisstjóri vélarmanna í pökkunardeild/Packaging Mechanic Team Lead
Coripharma ehf.