
Skrifstofustarf - Skipulag og gagnafærsla - Hlustastarf
Við leitum að skipulagðri manneskju með framúrskarandi samskiptahæfni í skrifstofu starf hjá okkur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skrá niður unninverk
- Tala við arkitekta um samþakktir teikninga
- Umsjón með monday vinnu varðandi skipulag verka
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mjög góð tölvukunnátta (t.d excel)
- Kostur að kunna á monday.com
- Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
- Góð samskiptahæfni og þjónustulund
- Skipulagshæfni og nákvæm vinnubrögð
- Jákvæðni, drifkraftur og sveigjanleiki í starfi
Fríðindi í starfi
- Sveiganlegir vinnutímar
Auglýsing birt20. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Starfstegund
Hæfni
Microsoft ExcelSkipulag
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tækjamaður óskast
KAT ehf

Starfsmaður í gróðurhús - Hightech greenhouse employee
Hárækt ehf / VAXA

Matráður óskast til starfa hjá Loðnuvinnslunni hf
Loðnuvinnslan hf

Ert þú pípari / píparanemi?
Olíudreifing þjónusta

Sprautumálari og sandblástur // Spray-painter & sandblaster
VHE

Starfsmaður í vöruhúsi
Nox Medical

Innkaup- og afgreiðsla
Exton

Byggiðn - Félag byggingamanna auglýsir eftir kjarafulltrúa á skrifstofu félagsins í Reykjavík
Byggiðn- Félag byggingamanna

Bókunarfulltrúi
Iceland Encounter

Bókari
APaL ehf.

Innkaup
Bílanaust

Fulltrúi á skrifstofu
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga