Björgun-Sement
Björgun-Sement
Björgun-Sement

Tækjastjórnandi á hjólaskóflu

Björgun-Sement óskar eftir að ráða drífandi og ábyrgan tækjastjórnanda á hjólaskóflu. Starfið felst í stjórnun hjólaskóflu við vinnslu steinefna á starfsstöð fyrirtækisins í Álfsnesvík.

Um er að ræða fullt starf til framtíðar með skilgreindan vinnutíma frá kl. 7:30-17:00 alla virka daga.

Æskilegt að viðkomandi hefji störf sem allra fyrst. Umsóknir óskast rafrænt í gegnum Alfreð og er umsóknarfrestur til og með 9. nóvember 2025.

---

Hjá Björgun-Sement starfar samheldinn hópur þar sem öryggi, fagmennska og góð vinnuaðstaða eru í fyrirrúmi. Í Álfsnesvík eru framleidd hágæða steinefni fyrir metnaðarfulla viðskiptavini og mikil áhersla er lögð á áreiðanleika, gæði og góða þjónustu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stjórnun og daglegur rekstur hjólaskóflu
  • Vinnsla og meðhöndlun steinefna
  • Önnur tilfallandi verkefni á vinnusvæðinu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Vinnuvélaréttindi (F)
  • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
  • Góð íslensku- og/eða enskukunnátta
  • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
  • Áhugi á vélum og tækjum er kostur
Auglýsing birt27. október 2025
Umsóknarfrestur9. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Mjög góð
Staðsetning
Víðinesvegur 22 | Álfsnesvík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar