Rafiðnaðarsamband Íslands
Rafiðnaðarsamband Íslands
Rafiðnaðarsamband Íslands

SUMARSTÖRF - Rafiðnaðarsamband Íslands

Viltu vinna í skemmtilegu og nærandi umhverfi?

Rafiðnaðarsamband Íslands á og rekur orlofssvæði fyrir félagsfólk sitt á Skógarnesi við Apavatn og í Miðdal sem er 10 km austur af Laugarvatni. Á báðum stöðum er um að ræða orlofshúsabyggð með tjaldsvæðum. Nú vantar okkur jákvæðan og þjónustulundaðan starfsmann til að sjá um slátt og umhirðu á svæðunum.

Ráðningartími er frá maí (dagsetning samkomulag) og út ágúst. Um er að ræða eitt stöðugildi.

Möguleiki á fríu húsnæði á staðnum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Sláttur á orlofssvæðunum

Létt viðhald og umhirða svæðisins í samstarfi við yfirmann

Menntunar- og hæfniskröfur

Samviskusemi og áreiðanleiki

Snyrtimennska og sjálfstæð vinnubrögð

Bílpróf skilyrði

Vinnuvélapróf er kostur ekki skilyrði

Hreint sakavottorð

Auglýsing birt12. mars 2025
Umsóknarfrestur26. mars 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Miðdalur lóð 167971, 801 Selfoss
Apavatn 1 167620, 801 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar