Rafiðnaðarsamband Íslands
Rafiðnaðarsamband Íslands
Rafiðnaðarsamband Íslands

SUMARSTÖRF - Rafiðnaðarsamband Íslands

Viltu vinna í skemmtilegu og nærandi umhverfi?

Rafiðnaðarsamband Íslands á og rekur orlofssvæði fyrir félagsfólk sitt á Skógarnesi við Apavatn og í Miðdal sem er 10 km austur af Laugarvatni. Á báðum stöðum er um að ræða orlofshúsabyggð með tjaldsvæðum. Nú vantar okkur umsjónarfólk til starfa í sumar til að þjónusta félagsfólk okkar og gesti þess.

Við leitum að jákvæðu, þjónustulunduðu og drífandi starfsfólki.

Ráðningartími er frá 13. maí til 2. september. Um er að ræða eitt stöðugildi. Unnið er allar helgar en frídagar á móti í miðri viku. Húsnæði er á staðnum, starfsfólki að kostnaðarlausu.

Helstu verkefni og ábyrgð

Umsjón og eftirlit með orlofssvæðunum

Létt viðhald og umhirða svæðisins í samstarfi við yfirmann

Innheimta gistigjalda á tjaldsvæðum

Dagleg þrif á þjónustuhúsum svæðanna

Yfirferð á orlofshúsum 1x í viku

Upplýsingagjöf til félagsfólks og gesta á orlofssvæðunum

Menntunar- og hæfniskröfur

Samviskusemi og áreiðanleiki

Snyrtimennska og sjálfstæð vinnubrögð

Framúrskarandi þjónustulund og samskiptafærni

Bílpróf skilyrði

Vinnuvélapróf er kostur ekki skilyrði

Hreint sakavottorð

Skilyrði er að umsækjandi hafi náð 25 ára aldri

Auglýsing birt12. mars 2025
Umsóknarfrestur26. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Apavatn 1 167620, 801 Selfoss
Miðdalur lóð 167971, 801 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar