
Domino's Pizza
Það ræður úrslitum fyrir alla starfsemi fyrirtækisins að hafa ánægt, duglegt og vel þjálfað starfsfólk. Forsvarsmenn fyrirtækisins leggja mikla áherslu á að huga að starfsmannastefnu fyrirtækisins og leggja því áherslu á aðlaðandi starfsumhverfi og að skapa starfsmönnum aðstöðu til að eflast og þroskast í starfi. Starfsmannastefnan byggist á þremur þáttum sem eru hverjum manni mikilvægir og stuðla að auknum þroska og uppbyggingu einstaklingsins.

Hlutastarf í þjónustuveri Domino’s
Domino’s leitar að jákvæðum, glaðlyndum og þolinmóðum einstaklingum í hlutastörf í þjónustuverinu okkar. Starfið felst í þjónustu við viðskiptavini í gegnum síma, tölvupóst, netspjall og samfélagsmiðla. Einnig samskipti við starfsfólk í verslunum Domino’s, létt þrif og önnur tilfallandi verkefni.
Um er að ræða 1-5 vaktir í viku í kringum kvöldmatartímann, t.d. 17:00-20:00.
Aðilar þurfa að vera orðnir 18 ára og geta talað og skrifað mjög góða íslensku og ensku.
Umsóknarfrestur er til og með 23. mars 2025 en unnið er úr umsóknum jafnóðum sem þær berast.
Auglýsing birt11. mars 2025
Umsóknarfrestur23. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Lóuhólar 2-6, 111 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viltu starfa í upplýsingatækni?
OK

Skrifstofustarf
Útfararstofa Kirkjugarðanna

Sumarafleysingar í afgreiðslu á Akureyri
Tékkland bifreiðaskoðun

Sumarstarf
Ívera ehf.

Þjónustufulltrúar hjá Símanum
Síminn

Ert þú efni í góðan neyðarvörð?
Neyðarlínan

Starfsmaður á skrifstofu – Sumarstarf
Emmessís ehf.

Þjónustufulltrúi í Þjónustuver Avis - 100% Starf
Avis og Budget

FinOps Analyst - Sumarstarf
Rapyd Europe hf.

Þjónustufulltrúi
Linde Gas

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Sérfæðingur í sölu- og flutningsþjónustu
Kuehne + Nagel ehf.