
Neyðarlínan
Neyðarlínan ohf. var stofnuð í október 1995 og hóf neyðarsímsvörun í 112 1. janúar 1996.
Rekstur neyðarnúmersins 112 og tengdrar þjónustu eru enn megin viðfangsefni fyrirtækisins. Auk þess annaðist Neyðarlínan rekstur stjórnstöðvar Securitas frá sama tíma og þar til í október 2008.
Ert þú efni í góðan neyðarvörð?
Neyðarlínan óskar eftir að ráða neyðarverði til að annast svörun fyrir 112, greina erindi, leiðbeina og virkja viðeigandi viðbragðsaðila. Boðið er upp á krefjandi, ábyrgðarmikið en jafnframt gefandi framtíðarstarf. Unnið er á vöktum í sveigjanlegu vaktakerfi og í upphafi starfs fá neyðarverðir markvissa þjálfun í starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun
- Fimm ára farsæl reynsla af almennum vinnumarkaði
- Góð almenn tölvukunnátta og innsláttarhraði
- Góð tök á íslensku og ensku. Kunnátta í öðrum tungumálum mikill kostur
- Almenn þekking á landinu
- Hreint sakavottorð
Persónulegir eiginleikar
- Geta til að taka stjórn í erfiðum aðstæðum og halda skýrri hugsun undir álagi
- Frumkvæði, sjálfstæði og áræðni í starfi
- Góð greiningarhæfni
- Ríkir samstarfshæfileikar og hæfni í mannlegum samskiptum
- Þjónustulund, samviskusemi og sveigjanleiki
- Aðlögunarhæfni
Auglýsing birt11. mars 2025
Umsóknarfrestur28. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðMannleg samskiptiSamskipti í símaSamviskusemiStundvísiSveigjanleikiTeymisvinnaVinna undir álagiÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf
Ívera ehf.

Þjónustufulltrúar hjá Símanum
Síminn

Starfsmaður á skrifstofu – Sumarstarf
Emmessís ehf.

Hlutastarf í þjónustuveri Domino’s
Domino's Pizza

Sumarstörf á HSU- Móttökuritari á Heilsugæslu Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Þjónustufulltrúi í Þjónustuver Avis - 100% Starf
Avis og Budget

FinOps Analyst - Sumarstarf
Rapyd Europe hf.

Þjónustufulltrúi
Linde Gas

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Hótelið stækkar, viltu vera með? / Join our team
Hótel Akureyri

Sérfæðingur í sölu- og flutningsþjónustu
Kuehne + Nagel ehf.

Gestgjafi Mercedes-Benz
Bílaumboðið Askja