Neyðarlínan
Neyðarlínan

Ert þú efni í góðan neyðarvörð?

Neyðarlínan óskar eftir að ráða neyðarverði til að annast svörun fyrir 112, greina erindi, leiðbeina og virkja viðeigandi viðbragðsaðila. Boðið er upp á krefjandi, ábyrgðarmikið en jafnframt gefandi framtíðarstarf. Unnið er á vöktum í sveigjanlegu vaktakerfi og í upphafi starfs fá neyðarverðir markvissa þjálfun í starfi.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf eða sambærileg menntun
  • Fimm ára farsæl reynsla af almennum vinnumarkaði
  • Góð almenn tölvukunnátta og innsláttarhraði
  • Góð tök á íslensku og ensku. Kunnátta í öðrum tungumálum mikill kostur
  • Almenn þekking á landinu
  • Hreint sakavottorð

Persónulegir eiginleikar

  • Geta til að taka stjórn í erfiðum aðstæðum og halda skýrri hugsun undir álagi
  • Frumkvæði, sjálfstæði og áræðni í starfi
  • Góð greiningarhæfni
  • Ríkir samstarfshæfileikar og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Þjónustulund, samviskusemi og sveigjanleiki
  • Aðlögunarhæfni
Auglýsing birt11. mars 2025
Umsóknarfrestur28. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar