Rapyd Europe hf.
Rapyd Europe hf.
Rapyd Europe hf.

FinOps Analyst - Sumarstarf

Ertu tilbúin/n til að takast á við alþjóðlegar greiðslur? Við leitum að öflugum liðsmanni í sumar til að tryggja einföld og örugg fjármálaviðskipti. Hér er þitt tækifæri!

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna í alþjóðlegu teymi sérfræðinga í greiðslulausnum til að tryggja að markmið og verkefni klárist
  • Tryggja að mál viðskiptavina séu rétt meðhöndluð og leyst innan tímamarka
  • Svara fyrirspurnum og spurningum tengdum starfinu.
  • Uppfærsla gagna
  • Hafa umsjón með endurkröfum og tengdum ferlum
  • Fara yfir og leysa daglegar tilkynningar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Tilvalið fyrir fólk í háskólanámi.
  • Mjög góð enskukunnátta.
  • Á auðvelt með að starfa í hröðu umhverfi
  • Ríka þjónustulund og á auðvelt með að starfa í hóp
  • Þekking á endurkröfum er kostur
Auglýsing birt11. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Dalshraun 3, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar