
Bílaumboðið Askja
Bílaumboðið Askja er framsækið þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu á nýjum og notuðum bifreiðum frá Mercedes-Benz, Kia, Honda og smart ásamt þjónustu og viðhaldi fyrir viðskiptavini Öskju, bæði til einstaklinga og fyrirtækja.
Við vitum að eitt mesta virði okkar felst í góðum mannauð.
Hjá Öskju starfar samheldin og fjölbreyttur hópur sem býr yfir brennandi áhuga í sínu fagi, framúrskarandi þjónustulund og metnaði til ná árangri. Askja býður upp á fyrirmyndaraðstöðu fyrir starfsfólk, eitt fullkomnasta bifreiðaverkstæði landsins, glæsilega sýningarsali og varahlutaþjónustu.
Lögð er sérstök áhersla á að skapa menningu sem einkennist af gleði, samvinnu og sveigjanleika. Markmið fyrirtækisins er að vera leiðandi í þjónustu til viðskiptavina með því að veita starfsfólki stuðning og skapa því umhverfi sem byggir á metnaði, fagmennsku og heiðarleika.
Askja er staðsett á Krókhálsi í þremur húsnæðum. Askja notaðir bílar eru á Krókhálsi 7 þar sem við bjóðum upp á úrval notaðra bíla frá öllum bílaframleiðendum. Sýningarsalur Mercedes-Benz og smart er á Krókhálsi 11 ásamt höfuðstöðvum Öskju og skrifstofu og svo sýningarsalur Kia og Honda á Krókhálsi 13.

Sumarstarf - þjónusturáðgjafi verkstæðismóttöku
Við leitum að þjónustuliprum og ábyrgum aðila til að sinna samskiptum og ráðgjöf til viðskiptavina Kia og Honda. Um er að ræða sumarafleysingastarf fyrir einstak
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti og móttaka viðskiptavina
- Ráðgjöf og tilboðsgerð
- Samvinna við þjónustuteymi verkstæðis
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og mikla samskiptafærni
- Færni í teymisvinnu
- Reynsla af sambærilegum störfum
- Þekking á bílum kostur
- 20 ára aldurstakmark
Af hverju Askja?
Askja leggur áherslu á að skapa menningu sem einkennist af gleði, samvinnu og sveigjanleika. Það gerum við með því að veita starfsfólki stuðning og skapa því umhverfi til að geta veitt viðskiptavinum afburðaþjónustu. Áhersla er lögð á opin og uppbyggileg samskipti. Leitað er lausna og jákvæðni höfð að leiðarljósi. Öflugt starfsmannafélag er hjá Öskju og reglulegir viðburðir og skemmtanir.
Auglýsing birt7. apríl 2025
Umsóknarfrestur20. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Krókháls 13, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiTeymisvinnaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
3 d

Þjónustufulltrúi framtíðarstarf/sumarstarf
PLAY
4 d

Sölu- og þjónusturáðgjafi á Akureyri
VÍS
4 d

Ráðgjafi í kjaradeild
Sameyki
4 d

Fulltrúi í ráðningardeild
Intellecta
4 d

Sala varahluta - Akureyri
Brimborg
4 d

Þjónusturáðgjafi
Bílabúð Benna
4 d

Receptionist at SPA
Hótel Keflavík - Diamond Suites - Diamond Lounge - KEF Restaurant - KEF SPA & Fitness
5 d

Sumarstarf í afgreiðslu-Ásbrú
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar
5 d

Sumarstarf - Akureyri
Bílanaust
6 d

Birtingastjóri
Billboard og Buzz
6 d

Hefur þú þekkingu og áhuga á bílum?
Stilling
6 d

Orkubolti í þjónustuveri
Rarik ohf.
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.