![Danól](https://alfredprod.imgix.net/logo/8a30e4a5-c68d-431d-9c2a-1c0252846d2c.png?w=256&q=75&auto=format)
Danól
Danól selur matvæli og sérvöru af ýmsum toga. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri. Aðeins vörur sem eiga þess kost að vera fremstar í sínum flokki eru settar á markað og hverjum birgja sinnt sem hann væri sá eini.
Sumarstarf - Sölumaður á Akureyri
Danól leitar að jákvæðum og ábyrgðarfullum sölumanni til að sinna almennum sölu og áfyllingarstörfum í matvöruverslunum á Akureyri í sumar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að taka við pöntunum og koma þeim áleiðis í ferli
- Að þjónusta viðskiptavini og mæta þörfum þeirra
- Að framstilla, fylla á, merkja og ganga frá vörum á faglegan hátt
- Eftirlit með markaðnum og eftirfylgni söluherferða og tilboða
- Að hámarka sölutækifæri og lágmarka rýrnun
- Að tryggja fagleg samskipti við viðskiptavini og samstarfsfólk
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
- Rík þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð samskiptahæfni og samningatækni
- Jákvæðni og áreiðanleiki
Auglýsing birt11. febrúar 2025
Umsóknarfrestur15. mars 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Strandgata, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
![AB varahlutir - Akureyri](https://alfredprod.imgix.net/logo/25558671-a865-48c7-9472-2c92914e6ebd.png?w=256&q=75&auto=format)
Fjölbreytt starf í verslun á Akureyri
AB varahlutir - Akureyri
![ICEWEAR](https://alfredprod.imgix.net/logo/a3fa274c-4c2c-4258-bf98-99d68ecd99be.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf Icewear - Húsavík
ICEWEAR
![PERFORM](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8f72fa7e-885c-4dd3-867a-bce3f094951e.png?w=256&q=75&auto=format)
Sölufulltrúi fyrir heildverslun - 100% starf
PERFORM
![Hreint ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-1b18c918-ba07-48be-a3a0-ae9aa4390421.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Viðskiptastjóri á sölusviði.
Hreint ehf
![SS - Sláturfélag Suðurlands](https://alfredprod.imgix.net/logo/f4402716-7093-4ed3-94ac-d1b5413d0316.png?w=256&q=75&auto=format)
Starfsmaður í söludeild SS
SS - Sláturfélag Suðurlands
![Rafvörumarkaðurinn](https://alfredprod.imgix.net/logo/154798e2-2577-42ad-836e-58a40be48ce0.png?w=256&q=75&auto=format)
Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn
![Eyesland Gleraugnaverslun](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-35e68e7e-2569-42f4-9f0b-c60c977b9277.png?w=256&q=75&auto=format)
Hluta- og sumarstarfsmaður í gleraugnaverslun Eyesland
Eyesland Gleraugnaverslun
![Augað gleraugnaverslun](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-ef32df8c-a671-43d8-9c11-37bd575f0c82.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Hlutastarfsmaður í Augað gleraugnaverslun
Augað gleraugnaverslun
![Vinnupallar](https://alfredprod.imgix.net/logo/a02564c8-b0da-4ecb-aff6-26ed1eb57cd0.png?w=256&q=75&auto=format)
Sölumaður óskast til Vinnupalla
Vinnupallar
![Vinnupallar](https://alfredprod.imgix.net/logo/a02564c8-b0da-4ecb-aff6-26ed1eb57cd0.png?w=256&q=75&auto=format)
Sölustjóri óskast til Vinnupalla
Vinnupallar
![Flügger Litir](https://alfredprod.imgix.net/logo/53a4cf8a-3e1c-4f86-aeac-c37b67da9e66.png?w=256&q=75&auto=format)
Hlutastarf - Flügger Hafnarfirði
Flügger Litir
![Íspan Glerborg ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/d713352b-5684-494e-8605-bf2327705f49.png?w=256&q=75&auto=format)
Söluráðgjafi
Íspan Glerborg ehf.