
Danól
Danól selur matvæli og sérvöru af ýmsum toga. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri. Aðeins vörur sem eiga þess kost að vera fremstar í sínum flokki eru settar á markað og hverjum birgja sinnt sem hann væri sá eini.
Sölumaður í stóreldhúsadeild
Danól leitar að jákvæðum og metnaðarfullum matreiðslumanni með brennandi ástríðu fyrir matargerð, sölu og þjónustu á stóreldhúsasvið fyrirtækisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að veita ráðgjöf og þjónustu til fyrirtækja
- Að þjónusta viðskiptavini og mæta þörfum þeirra
- Að kynna vörur og lausnir sem henta fyrirtækjum
- Sýnikennsla fyrir viðskiptavini í tilraunaeldhúsi
- Tilrauna eldamennska á nýjungunum og uppskriftum
- Eftirlit með markaðnum og eftirfylgni söluherferða og tilboða
- Að hámarka sölutækifæri
- Að tryggja fagleg samskipti við viðskiptavini og samstarfsfólk
Menntunar- og hæfniskröfur
- Matreiðslumenntun
- Reynsla af sölumennsku æskileg
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
- Rík þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð samskiptahæfni og samningatækni
- Jákvæðni og áreiðanleiki
- Íslensku og enskukunnátta
- Bílpróf
Auglýsing birt6. mars 2025
Umsóknarfrestur30. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Fossháls 25, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sölu- og markaðsstjóri
Menni

Hlutastarf í áfyllingu fyrir Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi

Viltu spennandi hlutastarf í úthringingum?
Símstöðin ehf

A4 Egilsstaðir - Hlutastarf
A4

Sölufulltrúi í verslun Parka Dalvegi
Parki

Ert þú reynslumikil og góð sölumanneskja?
Kultur menn

Matreiðslumaður/Chef
Bastard Brew and Food

Sölufulltrúi með meirapróf - tímabundið starf
Emmessís ehf.

Hlutastarf í Blikabúð og vefverslun Breiðabliks
Breiðablik

Brennur þú fyrir þjónustu?
Hekla

Afgreiðsla í verslun - Sumarstarf/hlutastarf
S4S - Skechers

Sölumaður á húsgagnasviði Pennans
Penninn Húsgögn