Danól
Danól

Sölumaður í stóreldhúsadeild

Danól leitar að jákvæðum og metnaðarfullum matreiðslumanni með brennandi ástríðu fyrir matargerð, sölu og þjónustu á stóreldhúsasvið fyrirtækisins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að veita ráðgjöf og þjónustu til fyrirtækja
  • Að þjónusta viðskiptavini og mæta þörfum þeirra
  • Að kynna vörur og lausnir sem henta fyrirtækjum
  • Sýnikennsla fyrir viðskiptavini í tilraunaeldhúsi
  • Tilrauna eldamennska á nýjungunum og uppskriftum
  • Eftirlit með markaðnum og eftirfylgni söluherferða og tilboða
  • Að hámarka sölutækifæri
  • Að tryggja fagleg samskipti við viðskiptavini og samstarfsfólk
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Matreiðslumenntun
  • Reynsla af sölumennsku æskileg
  • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
  • Rík þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góð samskiptahæfni og samningatækni
  • Jákvæðni og áreiðanleiki
  • Íslensku og enskukunnátta
  •  Bílpróf
Auglýsing birt6. mars 2025
Umsóknarfrestur30. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Fossháls 25, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar