
Breiðablik
Breiðablik er eitt stærsta íþróttafélag landsins með 12 deildir/greinar ásamt hlaupahópi, íþróttaskóla yngstu barnanna og leikfimi eldri borgara. Félagið er staðsett í hjarta Kópavogs eða réttara sagt yst í Kópavogsdalnum.

Hlutastarf í Blikabúð og vefverslun Breiðabliks
Breiðablik leitar að jákvæðum, samviskusömum starfsmanni með ríka þjónustulund í hlutastarf í Blikabúðina og vefverslun Breiðabliks. Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf í lifandi umhverfi.
Vinnutími og starfshlutfall:
-
Um er að ræða hlutastarf með vinnutíma frá 14-18.
-
Vinnutími getur verið breytilegur eftir álagi og þörfum verslunarinnar.
- Tilvalið starf með námi.
Nánari upplýsingar veitir Tanja Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Breiðabliks, [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini í Blikabúðinni.
- Umsjón og utanumhald vefverslunar, þar á meðal pökkun og sending/afhending pantana.
- Birgðastýring og innkaup.
- Aðstoð við markaðssetningu og auglýsingar tengdar versluninni.
- Önnur tilfallandi verkefni tengd rekstri Blikabúðar og vefverslunar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum.
- Reynsla af afgreiðslustörfum og/eða vefverslun er kostur.
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
- Góðir tölvu- og skipulagshæfileikar.
- Lipurð og sveigjanleiki í vinnu.
Auglýsing birt5. mars 2025
Umsóknarfrestur13. mars 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Dalsmári 5, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMarkaðssetning á netinuSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSveigjanleikiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölu- og markaðsstjóri
Menni

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

Hlutastarf í áfyllingu fyrir Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi

Viltu spennandi hlutastarf í úthringingum?
Símstöðin ehf

A4 Egilsstaðir - Hlutastarf
A4

Bílstrjóri hjá mötuneytis fyrirtæki
Sælkeramatur ehf.

Afgreiðsla í Mötuneyti
Sælkeramatur ehf.

Sölufulltrúi í verslun Parka Dalvegi
Parki

Sala og áfylling í verslanir
TINNA EHF

Ert þú reynslumikil og góð sölumanneskja?
Kultur menn

Hlutastarf (Njarðvík)
Just Wingin' it

Sölumaður í stóreldhúsadeild
Danól