
Krónan
Verslanir Krónunnar eru í dag 26 talsins auk Snjallverslun. 19 á höfuðborgarsvæðinu auk verslana á Akureyri, Akranesi, Reyðarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Hvolsvelli og Vestmannaeyjum.
Á hverjum degi – allan ársins hring keppumst við, starfsfólk Krónunnar, við að koma réttu vöruúrvali til þín á eins ódýran hátt og mögulegt er. Þrátt fyrir lágt vöruverð gefum við engan afslátt af ferskleikanum.

Starfsmaður í pre-pack - Krónan Akureyri (100%)
Krónan Akureyri leitar að aðila til starfa pre-pack og í áfyllingar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Vinnutími er alla virka daga frá kl. 07-15 og er helgarvinna samningsatriði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með pöntunum og merkingum á fersk- og frystivörum
- Ábyrgð á gæðum vara í umsjón starfsmanns
- Áfyllingar
- Framstillingar
- Almenn vinna í versluninni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ábyrgur einstaklingur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góðir samskiptahæfileikar
- Reynsla úr verslunarstarfi kostur
Fríðindi í starfi
- Styrkur til heilsueflingar
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, ELKO og Lyfju
- Aðgangur að Velferðarþjónustu Krónunnar
Auglýsing birt12. maí 2025
Umsóknarfrestur26. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Tryggvabraut 8
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi á fyrirtækjasviði
Byko

Við erum að leita að verslunarstjóra Ellingsen!
S4S - Ellingsen

Ert þú næsti verslunarstjóri Kultur menn í Kringlunni?
Kultur menn

Sölu- og þjónusturáðgjafi - Keflavík
Flügger Litir

Fjölbreytt sumarstarf í heildverslun
Ísól ehf

Afgreiðsla og myndvinnsla
Ljósmyndavörur ehf

Þjónusta í apóteki - Kringlan
Lyf og heilsa

Hlutastarf í þjónustudeild - ELKO Lindir
ELKO

Starfsfólk í verslun - sala og vöruframsetningar
Garðheimar

Sumarstarf N1 verslun Reyðarfjörður
N1

Dýrabær á Akureyri
Dyrabær

Starf á lager í ELKO Lindum
ELKO