
Lyf og heilsa
Lyf & heilsa er framsækið verslunar- og þjónustufyrirtæki með starfsemi á fimm stöðum um landið, á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri.
Heilsa og heilbrigði er sérsvið fyrirtækisins og er markmið þess að auka lífsgæði viðskiptavina sinna með því að bjóða lyf og aðrar heilsutengdar vörur.
Í Lyfjum & heilsu er veitt persónuleg, örugg og fagleg þjónusta. Vöruframboðið tekur mið af því og stenst ströngustu kröfur viðskiptavina.

Þjónusta í apóteki - Kringlan
Lyf og heilsa leitar að starfsmanni í fullt starf í apótek félagsins í Kringlunni. Um framtíðarstarf er að ræða.
Vinnutími er kl 11-18:30 alla virka daga.
Starfssvið:
- Ráðgjöf til viðskiptavina
- Almenn þjónusta og sala
Hæfniskröfur:
- Reynsla af starfi í apóteki er kostur
- Lyfjatæknimenntun er kostur
- Framúrskarandi íslenskukunnátta skilyrði
- Mikil þjónustulund og jákvæðni
- Lágmarksaldur er 25 ára
Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst
Lyf og heilsa er framsækið þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið.
Fyrirtækið leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði heilsu, heilbrigði og lífsgæða.
Auglýsing birt9. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMetnaðurSölumennskaÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Afgreiðslufulltrúi í Keflavík
Hertz Bílaleiga

Sölu- og þjónusturáðgjafi - Keflavík
Flügger Litir

Sölustarf
Remember Reykjavik

Fjölbreytt sumarstarf í heildverslun
Ísól ehf

Afgreiðsla og myndvinnsla
Ljósmyndavörur ehf

Górilla Vöruhús leitar að bílstjóra í framtíðarstarf 🥳
GÓRILLA VÖRUHÚS

Part Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Þjónustufulltrúi í langtímaleigudeild í Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Hlutastarf í þjónustudeild - ELKO Lindir
ELKO

FMS Grindavík - Almennt starf
FMS hf

Við leitum að kraftmiklum liðsfélaga á veitingastaðinn INTRO
Múlakaffi ehf

Aðstoð í mötuneyti Elkem Grundartanga- sumarafleysing
Múlakaffi ehf