Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Starfsmaður í heimaþjónustu á Patreksfirði

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða óskar að ráða einstakling til starfa í heimaþjónustuteymi HVest á Patreksfirði. Heimaþjónustan byggist á heimahjúkrun, heimastuðningi og heimaendurhæfingu og veitt samkvæmt stuðningsáætlun sem gerð hefur verið fyrir íbúa í heimahúsum með það að markmiði að styðja sjálfstæða búsetu aldraðra.

Helstu verkefni og ábyrgð

Veita einstaklingsmiðaða aðstoð og umönnun á heimilum skjólstæðinga.

Aðstoð við daglegt heimilishald og þrif og stuðla að sjálfstæði þeirra sem þjónustan nær til.

Samvinna við aðra teymismeðlimi til að tryggja góða þjónustu.

Menntunar- og hæfniskröfur

Jákvætt viðmót og umhyggja fyrir velferð annarra.

Hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymi.

Góð samskiptahæfni

Bílpróf er skilyrði.

Auglýsing birt24. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Stekkar 1, 450 Patreksfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar