
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Starfsmaður í býtibúr og ritarastarf - hlutastarf
Við viljum ráða jákvæðan og þjónustulundaðan liðsmann, með ríka samskipta- og samstarfshæfni, í býtibúr og ritaraþjónustu líknardeildar Landspítala í Kópavogi. Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Unnið er frá kl. 16-20 virka daga og aðra hverja helgi.
Deildin er 12 rúma deild og sinnir sérhæfðri einkennameðferð og lífslokameðferð sjúklinga með krabbamein eða aðra langvinna sjúkdóma. Við leggjum áherslu á að taka vel á móti nýju samstarfsfólki og veita góða aðlögun.
Áhugasömum er velkomið að hafa samband við Ólöfu Ásdísi, deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð íslensku- og enskukunnátta
Góð samskiptahæfni
Sjálfstæði, skipulögð og öguð vinnubrögð
Tekur þátt í teymisvinnu
Tölvufærni
Góð aðlögunarhæfni
Þjónustulund og jákvæðni
Lágmarksaldur umsækjanda er 18 ár
Helstu verkefni og ábyrgð
Starf í býtibúri
Aðstoð við máltíðir sjúklinga
Pantanir og frágangur á vörum
Almenn og sérhæfð ritarastörf á deild s.s. móttaka sjúklinga, tímabókanir, símsvörun, upplýsingagjöf, útvegun og frágangur gagna og gagnavinnsla í tölvukerfi Landspítala
Ábyrgð á daglegum viðfangsefnum deildar samkvæmt verklagi
Önnur tilfallandi störf í samráði við deildarstjóra
Auglýsing birt12. september 2025
Umsóknarfrestur22. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Starfsmaður á lager á skurðstofum við Hringbraut
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á taugalækningadeild
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Skrifstofumaður - Líknarlækningar
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - Líknarlækningar
Landspítali

Sérnámsstöður í réttarmeinafræði
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í bráðalækningum
Landspítali

Starf á saumastofu þvottahúss Landspítala
Landspítali

Sjúkraliði óskast á dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali

Sérfræðilæknir á svefndeild Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Komdu í lið með okkur á dagdeild barna
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur við Hringbraut
Landspítali

Sérnámsstöður í öldrunarlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í meinafræði
Landspítali

Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda
Landspítali

Sérnámsstöður í myndgreiningu
Landspítali

Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP)
Landspítali

Sérnámsstöður í kjarnanámi í skurðlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í geðlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í bráðalækningum
Landspítali

Sérnámsstaða í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í barnalækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum
Landspítali

Sérnámsstaða í innkirtlalækningum
Landspítali

Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á rannsóknalækningum?
Landspítali

Klínískur lyfjafræðingur
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild innkirtlasjúkdóma
Landspítali

Forstöðulæknir bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á næturvaktir - Vöknun Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur/ teymisstjóri - Endómetríósuteymi Landspítala
Landspítali

Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðadagdeild lyflækninga B1 Fossvogi
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Snorrabraut
Landspítali

Blóðbankinn auglýsir eftir náttúrufræðingi með starfsleyfi
Landspítali

Læknar í sérnámsgrunni á Íslandi
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Aðstoð í eldhúsi/mötuneyti 100% starf framtíðarstarf
Kokkarnir Veisluþjónusta

Leikskólinn Klambrar - mötuneyti
Skólamatur

Starfsmaður á lager á skurðstofum við Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á taugalækningadeild
Landspítali

Full time Cook wanted - Accomodation available!
Ráðagerði Veitingahús

Matreiðslumaður/Chef LiBRARY bisto/bar - Keflavík
LiBRARY bistro/bar

Afgreiðslustarf
Bláa sjoppan og Polo

Starfsmaður í skólamötuneyti
Í-Mat