Í-Mat
Í-Mat

Starfsmaður í skólamötuneyti

Við leitum að ábyrgum og sjálfstæðum starfsmanni í eldhús leikskóla. Starfið felst í að annast daglega framsetningu og þjónustu á mat fyrir börn og starfsfólk leikskólans. Allur matur er eldaður í framleiðslueldhúsi og því felst starfshlutinn fyrst og fremst í framreiðslu, upphitun og skipulagi matar.

Um er að ræða 100% starf frá 07:30 - 15:30

Í-MAT sérhæfir sig í heimilis og veislumat fyrir fyrirtæki og stofnanir í hádeginu á höfuðborgarsvæðinu. Íslensk hráefni, fjölbreytileiki og frumleiki skipta miklu máli í okkar störfum.

Við erum að leitast eftir starfskrafti til lengri tíma.

Góð íslenskukunnátta er kostur, en nauðsynlegt er að skilja og tala ensku og/eða íslensku vel.

Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sjá um morgunmat, hádegismat og síðdegishressingu fyrir börn og starfsfólk

  • Hita upp og framreiða mat samkvæmt verklagi

  • Halda eldhúsi og vinnuaðstöðu hreinni og snyrtilegri í samræmi við hreinlætiskröfur

  • Tryggja að matur sé framreiddur á réttum tíma og í samræmi við gæðakröfur

  • Vinna í nánu samstarfi við starfsfólk leikskólans

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla og þekking sem nýtist í starfi
  • Snyrtimennska og stundvísi
  • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Að geta unnið í krefjandi og hröðu umhverfi
  • Grunnskilningur á íslensku er nauðsyn eða góð kunnátta í ensku
Auglýsing birt11. september 2025
Umsóknarfrestur23. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.EldhússtörfPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)