
Í-Mat
Í-Mat er mötuneyti og veitingastaður sem þjónustar fyrirtæki, stofnanir og almenning á höfuðborgarsvæðinu með hollan og góðan heimilismat í hádeginu. Í-MAT sendir mat til fjölmargra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu. Í-MAT er nútíma matarþjónusta og er leiðandi á sínu sviði með skýra stefnu í matargerð, umhverfismálum, hreinlæti, starfsmannamálum og rekstri.
Svæðisstjóri
Í-MAT óskar eftir öflugum og jákvæðum einstaklingi í 100% starf svæðisstjóra.
Vinnutími 07:00 - 15:00 alla virka daga
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Umsjón með tímaskýrslum og utanumhald vinnustunda
-
Eftirlit og upplýsingagjöf á starfstöðvum
-
Almenn samskipti við starfsfólk og aðstoð við dagleg verkefni
-
Möguleg afleysing í mötuneyti eftir þörfum
-
Aðstoð við að manna veikindi og tryggja að rekstur gangi hnökralaust
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Góð íslenskukunnátta og geta skilið ensku
-
Skipulögð og lausnamiðuð vinnubrögð
-
Frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum
-
Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
-
Bílpróf skilyrði
Fríðindi í starfi
-
Fjölbreytt og krefjandi starf í góðu starfsumhverfi
-
Tækifæri til að hafa bein áhrif á daglegan rekstur
-
Samstarf við frábært teymi starfsfólks
Auglýsing birt11. september 2025
Umsóknarfrestur30. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
hafnarfjörður, 220
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Factory cleaning
Dictum

Leitum að lífsglöðum þjónum í hópinn
Kol Restaurant

Svæðisstjóri
Skólamatur

Teymisstjóri í íbúðarkjarnanum Árlandi 10
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Aðstoðarmanneskja í mötuneyti
Embla Medical | Össur

Stuðningsfulltrúi í félagsþjónustu.
Sólheimar ses

Frístundaleiðbeinandi á frístund Brekkusels
Brekkubæjarskóli

Hressir Þjónar í hlutastarf :)
Fjallkonan - krá & kræsingar

Geymslur-Ráðgjafi!
Geymslur

Starf á saumastofu þvottahúss Landspítala
Landspítali

Starfsmaður í eldhús/ Kitchen staff Smárataorg
Metro

Pizza Chef and Restaurant Waiter/waitress full/ part time.
Spice Grill ehf.