Skólamatur
Skólamatur
Skólamatur

Svæðisstjóri

Vegna aukinna umsvifa leitar Skólamatur að jákvæðum og skipulögðum svæðisstjóra á höfuðborgarsvæðinu.

Vinnutíminn er frá 7:00-16:00 alla virka daga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka nýliða
  • Eftirlit og leiðbeiningar í mötuneytum
  • Tengiliður mötuneyta við stjórnendur
  • Samskipti við skólastjórnendur
  • Tímaskýrsla (TIMON)
  • Afleysingar í mötuneytum ef þess reynist þörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla og þekking sem nýtist í starfi
  • Skipulagshæfni
  • Góð samskiptahæfni
  • Sveigjanleiki og útsjónasemi í starfi
  • Tölvukunnátta skilyrði
  • Íslenskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
  • Vinnufatnaður
  • Íþróttastyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • Fjölskylduvænn vinnustaður
Auglýsing birt11. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Reykjavík, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StarfsmannahaldPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar