
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á taugalækningadeild
Auglýst er eftir hjúkrunarfræðingií fullt starf við skipulag og umsjón með útskrift sjúklinga taugalækningadeildar í Fossvogi. Unnið er í dagvinnau virka daga og er starfið laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.
Deildin er 19 rúma sólarhringsdeild ætluð sjúklingum með taugasjúkdóma og starfa þar um 60 manns í þverfaglegu teymi. Lögð er áhersla á góð samskipti við sjúklinga og fjölskyldur þeirra.
Starfsandi á deildinni er sérlega góður. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum einstaklingshæfða aðlögun. Áhugasömum er velkomið að hafa samband við Ragnheiði Sjöfn deildarstjóra.
Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í .
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar
Hæfni og geta til að starfa í teymi
Góð almenn þekking á íslensku heilbrigðiskerfi og félagsþjónustu er kostur
Reynsla af stjórnun verkefna er kostur
Góð íslenskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Skipulag og umsjón með árangursríkum útskriftum sjúklinga í samstarfi við fjölskyldur, aðra fagaðila og stofnanir
Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð
Virk þátttaka í þróun og umbótum í starfi deildarinnar
Fylgjast með nýjungum í hjúkrun
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Auglýsing birt12. september 2025
Umsóknarfrestur22. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Fossvogur, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Starfsmaður á lager á skurðstofum við Hringbraut
Landspítali

Starfsmaður í býtibúr og ritarastarf - hlutastarf
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á taugalækningadeild
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Skrifstofumaður - Líknarlækningar
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - Líknarlækningar
Landspítali

Sérnámsstöður í réttarmeinafræði
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í bráðalækningum
Landspítali

Starf á saumastofu þvottahúss Landspítala
Landspítali

Sjúkraliði óskast á dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali

Sérfræðilæknir á svefndeild Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Komdu í lið með okkur á dagdeild barna
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur við Hringbraut
Landspítali

Sérnámsstöður í öldrunarlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í meinafræði
Landspítali

Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda
Landspítali

Sérnámsstöður í myndgreiningu
Landspítali

Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP)
Landspítali

Sérnámsstöður í kjarnanámi í skurðlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í geðlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í bráðalækningum
Landspítali

Sérnámsstaða í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í barnalækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum
Landspítali

Sérnámsstaða í innkirtlalækningum
Landspítali

Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á rannsóknalækningum?
Landspítali

Klínískur lyfjafræðingur
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild innkirtlasjúkdóma
Landspítali

Forstöðulæknir bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á næturvaktir - Vöknun Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur/ teymisstjóri - Endómetríósuteymi Landspítala
Landspítali

Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðadagdeild lyflækninga B1 Fossvogi
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Snorrabraut
Landspítali

Blóðbankinn auglýsir eftir náttúrufræðingi með starfsleyfi
Landspítali

Læknar í sérnámsgrunni á Íslandi
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í býtibúr og ritarastarf - hlutastarf
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á taugalækningadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar- Hrafnista Nesvellir
Hrafnista

Stuðningsfulltrúi
Fellaskóli Fellabæ

Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali