
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali - Eiríksgata 5
Við sækjumst eftir metnaðarfullum skurðhjúkrunarfræðingi í spennandi dagvinnustarf á göngudeild augnsjúkdóma. Göngudeildin er miðstöð augnsjúkdóma á Íslandi og samanstendur af göngudeild, dagdeild og sérhæfðum skurðstofum.
Hvað býðst þér?
Fjölbreytt og tæknilegt starf þar sem þú:
- Starfar á sérhæfðum skurðstofum við augnaðgerðir
- Færð einstaklingsmiðaða starfsþjálfun og skipulagða fræðslu
- Getur fengið stuðning við frekari starfsþjálfun með námsheimsókn eða sérnám í augnhjúkrun erlendis
- Starfar í sérhæfðu umhverfi, í þverfaglegu samstarfi þar sem ríkir góður starfsandi
Vinnuskilyrði:
- Dagvinna, allt að 100% starfshlutfall (60-100%)
- 36 stunda vinnuvika í fullri dagvinnu
- Betra jafnvægi milli vinnu og einkalífs
Starfið er laust nú þegar eða eftir samkomulagi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Nauðsynlegt:
Við metum:
Helstu verkefni og ábyrgð
Skurðhjúkrun: Hjúkrun aðgerðarsjúklinga og aðstoð við augnaðgerðir og lyfjagjafir í augu
Móttökuþjónusta: Fræðsla, forskoðanir, sjónmælingar, sjónsviðsmælingar og augnbotnamyndatökur
Undirbúningur aðgerða og önnur tilfallandi verkefni
Auglýsing birt11. september 2025
Umsóknarfrestur24. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Eiríksgata 5, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Starfsmaður á lager á skurðstofum við Hringbraut
Landspítali

Starfsmaður í býtibúr og ritarastarf - hlutastarf
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Skrifstofumaður - Líknarlækningar
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - Líknarlækningar
Landspítali

Sérnámsstöður í réttarmeinafræði
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í bráðalækningum
Landspítali

Starf á saumastofu þvottahúss Landspítala
Landspítali

Sjúkraliði óskast á dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali

Sérfræðilæknir á svefndeild Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Komdu í lið með okkur á dagdeild barna
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur við Hringbraut
Landspítali

Sérnámsstöður í öldrunarlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í meinafræði
Landspítali

Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda
Landspítali

Sérnámsstöður í myndgreiningu
Landspítali

Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP)
Landspítali

Sérnámsstöður í kjarnanámi í skurðlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í geðlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í bráðalækningum
Landspítali

Sérnámsstaða í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í barnalækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum
Landspítali

Sérnámsstaða í innkirtlalækningum
Landspítali

Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á rannsóknalækningum?
Landspítali

Klínískur lyfjafræðingur
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild innkirtlasjúkdóma
Landspítali

Forstöðulæknir bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á næturvaktir - Vöknun Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur/ teymisstjóri - Endómetríósuteymi Landspítala
Landspítali

Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðadagdeild lyflækninga B1 Fossvogi
Landspítali

Sjúkraliðanemar á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - hlutastörf með námi á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali

Sjúkraliði á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á taugalækningadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar- Hrafnista Nesvellir
Hrafnista

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunardeildarstjóri - Skjól
Skjól hjúkrunarheimili