ÍSOR
ÍSOR

Starfskraftur í borholumælingar

Í ljósi vaxandi umsvifa leitum við hjá ÍSOR að metnaðarfullum einstaklingi í borholumælingar.

Einkunnarorð stefnu ÍSOR er sjálfbærni í verki og er kjarninn í stefnu og starfsemi ÍSOR að sinna rannsóknum og veita ráðgjöf um sjálfbæra nýtingu jarðrænna auðlinda og styðja þannig við stefnu stjórnvalda á sviði orku- og loftslagsmála.

Helstu verkefni og ábyrgð

Borholumælingar, viðhald á búnaði tengdum rekstri borholumælinga, innkaup og samskipti við birgja ásamt ýmsum verkefnum sem yfirmaður felur starfsmanni hverju sinni. Viðskiptavinir ÍSOR eru orkufyrirtæki, opinberir aðilar, fyrirtæki og einstaklingar, bæði innlendir og erlendir aðilar. Verkefni ÍSOR eru unnin í teymisvinnu þar sem styrkleikar starfsfólks fá að njóta sín.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi.
  • Meirapróf og vinnuvélapróf æskilegt.
  • Reynsla af viðhaldi tækja og bíla kostur.
  • Frumkvæði og öguð vinnubrögð.
  • Lipurð í mannlegum samskiptum.

 

Auglýsing stofnuð2. júlí 2024
Umsóknarfrestur13. ágúst 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BílvélaviðgerðirPathCreated with Sketch.Mannleg samskipti
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar