Steypustöðin
Steypustöðin
Steypustöðin

Rannsókn og hjólaskófla - Sumarstarf

Steypustöðin leitar að sterkum og nákvæmum einstaklingi í spennandi sumarstarf. Ef þú hefur reynslu á hjólaskóflu og vinnur vel í hóp, þá gæti þetta verið rétta starfið fyrir þig.

Starfið er fjölbreytt og felur í sér að taka steypusýni til greiningar og vinna á hjólaskóflu. Við leitum að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi í okkar góða teymi. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn til að takast á við nýjar og fjölbreyttar áskoranir í góðum hópi.

Við hvetjum öll kyn og þjóðerni til að sækja um.

Kostur er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sýnataka á steypu í stöð og á verkstað
  • Stjórnun stórra vinnuvéla
  • Aðstoð við viðhald á framleiðslutækjum
  • Önnur tilfallandi störf í samstarfi við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stóru vinnuvélaréttindin, þ.e. hjólaskóflu, beltagröfu og jarðýtu
  • Meirapróf er kostur
  • Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg en ekki nauðsyn
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Samviskusemi
  • Íslensku- og/eða enskukunnátta æskileg
  • Metnaður og áhugi fyrir efnisvinnslu
Fríðindi í starfi
  • Líkamsræktarstyrkur
  • Námskeið og fræðsla
  • Hádegismatur
  • Fjölbreytt verkefni
  • Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
Auglýsing stofnuð27. júní 2024
Umsóknarfrestur7. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Berghólabraut 9, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vinnuvélaréttindi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar