
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan er meðal stærstu verslunarfyrirtækja landsins og hluti af Bygma Gruppen A/S. Bygma rekur fjölmargar byggingavöruverslanir í Danmörku, Svíþjóð, Færeyjum og á Grænlandi. Ásamt því rekur fyrirtækið nokkur heildsölufyrirtæki á byggingavörumarkaði í Danmörku. 
Húsasmiðjuverslanir eru 16 talsins og eru Blómavalsútibú í sjö þeirra. Jafnframt er rafiðnaðarverslunin Ískraft með fjögur útibú.
Hjá Húsasmiðjunni starfa um 500 starfsmenn vítt og breytt um landið sem hafa margskonar bakgrunn eins og pípari, blómaskreytir, bókari, smiður, viðskiptafræði, grafískur hönnuður, múrari og fleira og fleira.
Húsasmiðjan býður upp á lifandi starfsumhverfi og frábæran starfsanda. Við leggjum mikla áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.

Starfsfólk í vöruhús
Húsasmiðjan leitar eftir starfsfólki í vöruhús félagsins í Holtagörðum. Um er að ræða starf í móttöku, tiltekt og afgreiðslu vöru, auk annarra almennra vöruhúsastarfa. Vinnutími er frá 8 til 16:30 aðra vikuna og 09:30 til 18:00 hina vikuna. Önnur hvor helgi frá kl. 10:00 til 16.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Rík þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum og jákvæðni
- Góð tök á Íslensku og ensku
- Sjálfstæð, ábyrg, skipulögð og skjót vinnubrögð
- Lágmarksaldur er 20 ára
Menntunar- og hæfniskröfur
Samskipti.
Lyftarapróf kostur (ekki skilyrði)
Íslenskukunnátta.
Stundvísi og áræðanleiki í vinnu.
Auglýsing birt30. október 2025
Umsóknarfrestur7. nóvember 2025
Tungumálahæfni
 Enska
EnskaNauðsyn
 Íslenska
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Holtagarðar, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ískraft leitar að öflugum bílstjóra
Ískraft

Flísabúðin hf - starfsmaður í vöruhúsi 
Flísabúðin hf.

Starfsfólk í vöruhús JYSK
JYSK

Akstur og vinna í vöruhúsi (tímabundið)
Dropp

Lagerstarfsmaður 🌟
Álfasaga ehf

Lagerstarfsmaður í Borgarnesi
Steypustöðin

STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚSI
Bako Verslunartækni

Starfsmaður í vöruhúsi Blue Lagoon Skincare
Bláa Lónið

Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip

Sölufulltrúi
Plast, miðar og tæki

Starfsmaður óskast í vöruhús Vatn og Veitur, Kópavogi
Vatn & veitur

Hópstjóri vörumóttöku
BAUHAUS slhf.