Bako Verslunartækni
Bako Verslunartækni

STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚSI

Almenn lager / vöruhúsastörf

Við leitum að ábyrgum starfsmanni í vöruhúsi okkar.
Starfið er bæði fyrir konur og karla.

Ert þú réttur aðili í starfið ?

Helstu verkefni og ábyrgð

Tiltekt á vörum í pantanir

Afgreiðsla pantana til viðskiptavina

Móttaka og frágangur á vörum

Önnur tilfallandi verkefni í vöruhúsi

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð samskipta- og samstarfshæfni
  • Létt/ur og skemmtileg/ur
  • Rík þjónustulund og stundvísi
  • Snyrtimennska og góð umgengni
  • Góð tölvukunnátta. BC þekking og reynsla við notkun vöruhúsakerfis mikill kostur.
  • Umbótamiðuð hugsun og drifkraftur
  • Frumkvæði og nákvæmni
  • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
  • hreint sakavottorð

Íslensku og enskukunnátta skilyrði

Auglýsing birt22. október 2025
Umsóknarfrestur10. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Dragháls 24
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar