
Olís ehf.
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð.

Grillari/afgreiðsla í Olís Álfheimum
Olís Álfheimum óskar eftir að ráða duglega grillara/afgreiðslu í vaktavinnu á Grill 66. Unnið er eftir vaktakerfi 2-2-3Vinnutími 09:00-21:00
Helstu verkefni:
- Undirbúningur á matarframleiðslu Grill 66
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
- Áfyllingar vöru í verslun og vörumóttaka
- Þrif og annað tilfallandi
Hæfniskröfur:
- Reynsla úr eldhúsi æskileg
- Snyrtimennska og reglusemi
- Jákvæðni, dugnaður, þjónustulund og stundvísi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Grunn kunnátta í íslensku og eða ensku skilyrði
- Eldri en 18 ára
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð
Umsóknir skilist inn í gegnum vefform 50skills
Auglýsing birt21. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Álfheimar 49, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚSI
Bako Verslunartækni

Dýrabær á Akureyri - Verslunarstjóri og helgarstörf í boði.
Dyrabær

Við leitum að gjaldkera í útibú okkar á Smáratorgi
Arion banki

Ferskur starfskraftur óskast í áfyllingar
Gosfélagið ehf.

Lyfja Sauðárkróki - Umsjónarmaður verslunar
Lyfja

Útkeyrsla / lager
Icetransport

Vöruhús Danco ehf. - Hafnarfjörður
Danco

Lyfja Patreksfirði - þjónusta og ráðgjöf
Lyfja

Bílstjóri í fullu starfi
Sódavatn

Hagkaup Spönginni
Hagkaup

Part time position for breakfast service and cooking staff meals
Hótel Klettur

Starfsmaður í afgreiðslu
Smáríkið