
Hagkaup
Hagkaup var stofnað árið 1959 og hefur starfsemi fyrirtækisins djúpar rætur í íslensku samfélagi, enda verið órofinn hluti af verslunarsögu landsins í rúm 60 ár. Hugsjón okkar hefur ávallt verið að bjóða viðskiptavinum okkar upp á fjölbreytt vöruúrval, þægilegan opnunartíma og hlýlegt viðmót. Við bjóðum breytt vöruúrval til daglegra þarfa í matvöru, fatnaði, snyrtivöru, leikföngum, húsbúnaði og tómstundarvöru. Hagkaup leggur ríka áherslu á vernd umhverfisins í allri sinni starfsemi. Við höfum sett okkur markmið um að vera í farabroddi þegar kemur að umhverfisvernd og samfélagslegri ábyrgð. Hagkaup rekur sjö verslanir, sex á höfuðborgarsvæðinu og eina á Akureyri. Hjá Hagkaup starfa rúmlega 750 manns

Hagkaup Spönginni
Hagkaup Spönginni óskar eftir að ráða starfsmann í kjötdeild.
Um er að ræða fullt starf alla virka daga.
ATH: aðeins umsækjendur sem eru 20 ára eða eldri og með góð tök á íslensku koma til greina.
Helstu verkefni og ábyrgð
Almennur áhugi á kjötmeti og matreiðslu er mikill kostur.
Auglýsing birt21. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Spöngin 25-27 25R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Grillari/afgreiðsla í Olís Álfheimum
Olís ehf.

Við leitum að gjaldkera í útibú okkar á Smáratorgi
Arion banki

Lyfja Sauðárkróki - Umsjónarmaður verslunar
Lyfja

Útkeyrsla / lager
Icetransport

Vöruhús Danco ehf. - Hafnarfjörður
Danco

Lyfja Patreksfirði - þjónusta og ráðgjöf
Lyfja

Bílstjóri í fullu starfi
Sódavatn

Starfsmaður í afgreiðslu
Smáríkið

Sölufulltrúar í Sportvörur
RJR ehf

Þjónusturáðgjafi í ELKO Skeifunni
ELKO

Tímabundið starf til jóla - Fullt starf
Líf & List

Verslunarstjóri Name It - Barnafataverslun
BESTSELLER