
RJR ehf
RJR ehf rekur Sportvörur sem er heild og smásala á íþróttvörum. Fyrirtækið var stofnað 1946 og er framúrskarandi fyrirtæki að mati Creditinfo.

Sölufulltrúar í Sportvörur
Íþróttavöruverslunin Sportvörur leitar að einstaklega þjónustulunduðum sölufulltrúum í fullt starf í verslun okkar að Dalvegi 32a.
Vinnutíminn er mánudaga til föstudaga kl. 10-18 í fullu starfi.
Annar hver laugardagur kl. 11-16.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla í verslun og vefverslun
- Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina
- Áfylling á vörur
- Almenn verslunarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á íþróttum og hreyfingu er skilyrði
- Góð íslenskukunnátta
- Aðeins einstaklingar 18 ára og eldri koma til greina
- Áreiðanleiki, jákvæðni og stundvísi
- Sjálfstæð vinnubrögð
Auglýsing birt20. október 2025
Umsóknarfrestur28. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 32, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaHeiðarleikiJákvæðniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Grillari/afgreiðsla í Olís Álfheimum
Olís ehf.

Við leitum að gjaldkera í útibú okkar á Smáratorgi
Arion banki

Ferskur starfskraftur óskast í áfyllingar
Gosfélagið ehf.

Lyfja Sauðárkróki - Umsjónarmaður verslunar
Lyfja

Útkeyrsla / lager
Icetransport

Vöruhús Danco ehf. - Hafnarfjörður
Danco

Icewear Þingvöllum óskar eftir starfsfólki
ICEWEAR

Lyfja Patreksfirði - þjónusta og ráðgjöf
Lyfja

Ráðgjafi á einstaklingsmarkaði
Tryggja

Bílstjóri í fullu starfi
Sódavatn

Hagkaup Spönginni
Hagkaup

Lífeyris og tryggingaráðgjafi
Tryggingamiðlun Íslands