First Water
First Water
First Water

Starfsfólk í seiðaeldi

Við leitum að hressu fólki í seiðaeldið okkar í Öxnalæk í Hveragerði. Um er að ræða spennandi störf í nýjum þekkingariðnaði þar sem velferð laxa er í forgrunni

Vinnutími er 8-16 virka daga og helgar eftir samkomulagi.

Helstu verkefni:

  • Almenn þrif á eldiskerjum og eldisbúnaði
  • Fóðurgjöf
  • Mat á líðan eldisfisk
  • Mat á aðstæðum í eldiskerjum
  • Skráning daglegra eldisgagna
  • Önnur tilfallandi störf

Helstu kröfur

  • Almenn tölvukunnátta
  • Frumkvæði, drifkraftur og metnaður
  • Stundvísi og vandvirkni
  • Áhugi á dýrum og sjálfbærni
  • Reynsla af fiskeldi er kostur

Nánari upplýsingar veitir Arnþór Gústavsson, arnthor.gustavsson@firstwater.is

Umsóknafrestur er til og með 11. des 2024.

First Water rekur laxeldi á landi og nýtir til þess náttúruauðlindir Íslands á sjálfbæran hátt. Hjá félaginu er lax alinn við kjöraðstæður í hreinum sjó sem dælt er upp í gegnum hraunlög og öll orka er fengin frá endurnýjanlegum orkugjöfum vatns- og gufuaflsvirkjana Landsvirkjunar. Lykillinn að velgengni félagsins liggur í mannauði þess þar sem öflugur hópur reynslumikils og drífandi starfsfólks vinnur að sameiginlegum markmiðum.

Auglýsing birt28. nóvember 2024
Umsóknarfrestur11. desember 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Öxnalækur , 816 Ölfus
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar