Kaldvík
Kaldvík
Kaldvík

Starfsmaður í fiskeldi á Fáskrúðsfirði og Reyðarfirði

Kaldvík leitar að starfsfólki í almenn fiskeldisstörf við fiskeldi fyrirtækisins á Fáskrúðsfirði og Reyðarfirði.

Við leitum að duglegum, samviskusömum og jákvæðum liðsauka til að vinna með okkur þau fjölbreyttu verkefni sem fiskeldisfólk sinnir á Austfjörðum.

Starfið felur í sér að sinna öllum almennum eldisstörfum, taka þátt í að ná þeim líffræðilegu og fjárhagslegu markmiðum sem sett eru og jafnframt að tryggja öryggi og góða umhirðu á vinnustað.

Unnið er í 7 daga og frí í 7 daga á 12 klst. vöktum.

Kaldvík samanstendur af sameinuðum félögum áður: Ice Fish Farm/Fiskeldi Austfjarða, Laxar Fiskeldi, Rifós og Búlandstindur

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sinna öllum almennum eldisstörfum: Eftirliti með búnaði og bátum, skráningar, skýrslugerð og fleira.
  • Tryggja öryggi og velferð fisks og fólks.
  • Tryggja góða umhirðu á vinnustað
  • Auk þessa má starfsmaður búast við að óskað sé eftir að hann gangi tímabundið í önnur verk og sinni öðrum verkefnum s.s. sækja námskeið, aðstoða verktaka, aðstoða nýliða, hjálpa til á öðrum stöðvum og fleira.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • 15. metra skipstjórnarréttindi eða smáskipavélarvarðaréttindi er kostir
  • Reynsla, þekking og skilningur á fiskeldi er kostur
  • Frumkvæði, áhugi og metnaður
  • Góð samskiptafærni og jákvætt hugarfar
  • Geta til að vinna sjálfstætt og í teymum
Fríðindi í starfi
  • Fæði
  • Heilsu- og menntunarstyrkir
  • Góð vinnuaðstaða og útivist
  • Fjölskylduvænn vinnustaður
Auglýsing birt26. nóvember 2024
Umsóknarfrestur10. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Strandgata 18, 245 Sandgerði
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Samviskusemi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar