
Penninn
Starf á lager Pennans, Ásbrú, Rekjanesbæ
Starfsmaður óskast á lager Pennans á Ásbrú í Reykjanesbæ. Óskað er eftir laghentum, hraustum og reyklausum einstaklingi.
Um framtíðarstarf og tímabundið starf er að ræða og er vinnutíminn 08:00 – 16:00 mánud. til fimmtudags og frá 08:00 til 15:15 á föstudögum.
Starfið felst meðal annars í vörumóttöku, flokkun, tiltekt vörupantana, pökkun ásamt tilfallandi lagerstörfum.
Laun samkvæmt kjarasamningi VR.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka á vöru fyrir Pennan, tínsla og tiltekt á vörum fyrir Pennann og viðskiptavini úti í bæ.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lyftarapróf kostur
- Stundvísi, dugnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Rík þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
- Góð almenn tölvukunnátta, þekking á Navision og Buisness Central er kostur
Auglýsing birt3. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Kliftröð 2, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaÁreiðanleikiAðlögunarhæfniFljót/ur að læraHeiðarleikiLagerstörfLyftaraprófReyklausVandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölumaður á lagnasviði
Set ehf. |

Starf í vöruhúsi Set Reykjavík
Set ehf. |

Heimsendingar á kvöldin (tímabundið)
Dropp

Lager- og birgðastjóri
Lux veitingar

Starfsmaður í verslun - birgðir og sítalning BYKO Suðurnesjum
Byko

Verkstjóri í timburafgreiðslu - BYKO Suðurnesjum
Byko

Bananar leita að öflugum Bílstjóra
Bananar

Lager- og birgðastjóri snyrtivöru
Artica ehf

Jólavinna - Dreifingarmiðstöð ÁTVR
Vínbúðin

Flísabúðin hf - starfsmaður í vöruhúsi
Flísabúðin hf.

Starfsfólk í vöruhús JYSK
JYSK

Akstur og vinna í vöruhúsi (tímabundið)
Dropp