Starf á lager Pennans, Ásbrú, Rekjanesbæ

Starfsmaður óskast á lager Pennans á Ásbrú í Reykjanesbæ. Óskað er eftir laghentum, hraustum og reyklausum einstaklingi.

Um framtíðarstarf og tímabundið starf er að ræða og er vinnutíminn 08:00 – 16:00 mánud. til fimmtudags og frá 08:00 til 15:15 á föstudögum.

Starfið felst meðal annars í vörumóttöku, flokkun, tiltekt vörupantana, pökkun ásamt tilfallandi lagerstörfum.

Laun samkvæmt kjarasamningi VR.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka á vöru fyrir Pennan, tínsla og tiltekt á vörum fyrir Pennann og viðskiptavini úti í bæ.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Lyftarapróf kostur
  • Stundvísi, dugnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Rík þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
  • Góð almenn tölvukunnátta, þekking á Navision og Buisness Central er kostur
Auglýsing birt3. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Kliftröð 2, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.AðlögunarhæfniPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.LyftaraprófPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar