Artica ehf
Artica ehf

Lager- og birgðastjóri snyrtivöru

Við hjá Artica leitum af öflugum einstaklingi til liðs við okkur

Vinnutími er alla virka daga frá kl. 08:00-16:00

Viðkomandi þarf að hafa:

  • Góða skipulagshæfileika og ríka þjónustulund
  • Reynslu af birgða- og lagerstörfum
  • Þekkingu og áhuga á snyrtivörum
  • Jákvætt viðmót
  • Frumkvæði í starfi og getu til að vinna sjálfstætt
  • Góða tölvukunnáttu, þekking á Navision er kostur
  • Getu á að vinna undir álagi
  • Hreint sakavottorð
  • Reyk- og vímulausan lífsstíl
  • Lágmarksaldur 30 ára

Allar nánari upplýsingar veitir Eva Kristmanns ([email protected])

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og tiltekt pantana
  • Móttaka sendinga
  • Skipulag og viðhald lagers
  • Undirbúningur og framkvæmd talninga
  • Önnur verkefni sem fallast undir þetta starf
Auglýsing birt28. október 2025
Umsóknarfrestur6. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hlíðasmári 9, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BirgðahaldPathCreated with Sketch.Dynamics NAVPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.NavisionPathCreated with Sketch.Vörustjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar