
Vatnsvirkinn ehf

Lager Útideild
Við leitum að traustum og sjálfstæðum einstakling í hópinn. Starfið felur í sér tiltekt á pöntunum fyrir viðskiptavini, móttöku á vörum, almenn lagerstörf .Í þessu starfi þarf stundum að bera þunga hluti. Um framtíðarstarf er að ræða og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst.
- Lyftara próf er nauðsynlegt
Vinnutími er
07:30 til 17:00 Mánud. til Fimmtud.
07:30 Til 16:00 Föstud.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vandvirkur
- Rík þjónustulund og vinnugleði
- Bílpróf
- Stundvísi
- Jákvæðni
- Frumkvæði
- Sjálfstæði í vinnubrögðum, Samskiptahæfni
- Lyftararéttindi
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um.
Vatnsvirkinn ehf. er framsækið og rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem á rætur sínar að rekja til ársins 1954.Vatnsvirkinn ehf. er fyrst og fremst fagverslun fyrir fagmenn í pípulögnum og vatnsveitum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Taka til pantanir og afgreiða til viðskiptavina, taka á móti vörum og koma fyrir í vöruhúsi,
Auglýsing birt24. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Skemmuvegur 48, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
LagerstörfSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Við leitum að gjaldkera í útibú okkar á Smáratorgi
Arion banki

Ferskur starfskraftur óskast í áfyllingar
Gosfélagið ehf.

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Automotive Mechanic at Titan1 — Join Our Workshop Team!
TITAN1

Bílstjóri á Þjónustubíl E. Sigurðsson
E. Sigurðsson

Laust starf á skrifstofu Hveragerðisbæjar
Hveragerðisbær

Starfsfólk í íþróttamiðstöð - Dalabyggð
Sveitarfélagið Dalabyggð

Ferlasérfræðingur á lager
Rými

Urriðaholtsskóli - mötuneyti
Skólamatur

Afgreiðslufulltrúi / Front Desk Agent
Lava Car Rental

Local Hlutastarf / Part time
Local