
Local
Local var stofnað árið 2013 og opnaði fyrsti Local staðurinn í október sama ár í Borgartúni 25 í Reykjavík. Local rekur í dag fimm staði, í Borgartúni, Smáralind, Reykjavíkurvegi, Kringlunni og á Ártúnshöfða.
Markmið Local er að bjóða hollan og ferskan skyndibita á sanngjörnu verði. Við leggjum mikla áherslu á skjóta og góða þjónustu og bjóðum upp á fyrsta flokks hráefni á hverjum degi.

Local Hlutastarf / Part time
Okkur á Local vantar hörkuduglega einstaklinga til að sinna afgreiðslu, undirbúning, þrifum og öðrum tilfallandi verkefnum. Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri.
Um er að ræða kvöldvaktir á virkum dögum sem hefjast kl 17:00 og standa til ca 21:15 og helgarvaktir.
Ef þú hefur áhuga að að vinna á góðum og skemmtilegum vinnustað sem sérhæfir sig í hollu vöruframboði og líflegri og skemmtilegri þjónustu, ekki hika við að sækja um!
Auglýsing birt23. október 2025
Umsóknarfrestur27. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Borgartún 25, 105 Reykjavík
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Laust starf á skrifstofu Hveragerðisbæjar
Hveragerðisbær

Starfsfólk í íþróttamiðstöð - Dalabyggð
Sveitarfélagið Dalabyggð

Waitress/Waiter
Ströndin Pub

Urriðaholtsskóli - mötuneyti
Skólamatur

Afgreiðslufulltrúi / Front Desk Agent
Lava Car Rental

Óskum eftir stemningsfólki í sal!
Ráðagerði Veitingahús

Afgreiðslustarfsmaður í fullt starf og hlutastarf
Preppbarinn

ICEWEAR Garn óskar eftir starfsfólki í Fullt starf/hlutastarf
ICEWEAR

Leitum að hressum vakstjóra í 100% starf (Icelandic speakers)
Tokyo Sushi Glæsibær

Sölufulltrúi - Fullt starf hjá Heimilistækjum
Heimilistæki ehf

Vöruhús Vatnsvirkjans ehf.
Vatnsvirkinn ehf

Jólastarfsfólk í allar verslanir
Flying Tiger Copenhagen