
Hveragerðisbær
Hveragerði er ört vaxandi sveitarfélag þar sem íbúar eru um 3.000. Höfuðborgarsvæðið er í um 30 mínútna akstursfjarlægð. Öll þjónusta í bæjarfélaginu er eins og best verður á kosið, glæsilegir leikskólar, metnaðarfullur grunn- og tónlistarskóli og framhaldsskóli innan seilingar. Íþrótta- og menningarlíf í miklum blóma og umhverfi bæjarins gefur kost á fjölbreyttri útivist í einstöku umhverfi.

Laust starf á skrifstofu Hveragerðisbæjar
Starfið felst m.a. í afgreiðslu, símsvörun, vinnu við heimasíðu og samfélagsmiðla, bréfaskriftum, aðstoð við undirbúning og frágang funda bæjarstjórnar og nefnda bæjarins auk almennrar aðstoðar við stjórnendur bæjarins. Einnig felst starfið í vinnu við skjalasafn.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
- Frumkvæði í starfi, hæfni til samskipta og góð þjónustulund
- Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg
- Góð almenn tölvukunnátta (Word, Excel)
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð og stundvísi
Auglýsing birt23. október 2025
Umsóknarfrestur10. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Breiðamörk 20, 810 Hveragerði
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Project Manager
Wisefish ehf.

Starfsfólk í íþróttamiðstöð - Dalabyggð
Sveitarfélagið Dalabyggð

Skrifstofustarf - Skipulag og gagnafærsla - Hlustastarf
Next Level Smíði ehf.

Starfsmaður í móttöku Símans
Síminn

Urriðaholtsskóli - mötuneyti
Skólamatur

Customer Journey Manager
Flóra Hotels

Þjónustufulltrúi
Terra hf.

Afgreiðslufulltrúi / Front Desk Agent
Lava Car Rental

Local Hlutastarf / Part time
Local

Afgreiðslustarfsmaður í fullt starf og hlutastarf
Preppbarinn

ICEWEAR Garn óskar eftir starfsfólki í Fullt starf/hlutastarf
ICEWEAR

Þjónustufulltrúi
Héðinn