Ford á Íslandi | Brimborg
Ford á Íslandi | Brimborg
Ford á Íslandi | Brimborg

Söluráðgjafi Ford atvinnubíla

Ford á Íslandi | Brimborg leitar að hæfileikaríkum og kraftmiklum einstaklingi í starf söluráðgjafa Ford atvinnubíla, nýrra og notaðra bíla. Brimborg er sölu- og þjónustuaðili Ford á Íslandi.

Einstakt tækifæri fyrir metnaðarfullan einstakling með framúrskarandi söluhæfileika og einstaka þjónustulund til að ganga til liðs við teymi Ford á Íslandi.

Við leitum að einstaklingi sem þykir krefjandi og markmiðadrifið umhverfi spennandi og er tilbúinn að nýta nýjustu tækni til að veita framúrskarandi þjónustu sem er í stöðugri þróun, hefur náttúrulega ástríðu fyrir að gera vel, er samviskusamur og hefur mikinn metnað fyrir að taka þátt í að byggja upp vörumerkið Ford á Íslandi.

Við bjóðum

  • Nýjustu bíltækni og framúrskarandi vinnuaðstöðu
  • Öflugt starfsmannafélag sem skipuleggur fjölbreytta viðburði og félagsstarf
  • Fjölskylduvænan vinnustað með styttri vinnuviku, engin helgarvinna og styttri föstudagur

Metnaðarfull stjórnun og gæðaviðurkenningar

  • Skýr sýn og markviss leiðsögn
  • Fyrirmyndarfyrirtæki Creditinfo
  • Fyrirmyndarfyrirtæki í starfsnámi Nemastofu 2025
  • Moodup - Vinnustaður í fremstu röð 2024
  • Jafnlaunavottað fyrirtæki
  • Brautryðjandi í styttingu vinnutímans
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala og ráðgjöf við kaup á nýjum Ford atvinnubílum
  • Sala og ráðgjöf við kaup á notuðum bílum 
  • Skráning og eftirfylgni viðskiptatækifæra 
  • Tilboðs- og skjalagerð fyrir einstaklinga og fyrirtæki 
  • Uppítaka á notuðum bílum 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf, önnur menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
  • Framúrskarandi söluhæfileikar, þjónustulund og samskiptahæfni
  • Frumkvæði í starfi, sjálfstæð vinnubrögð, snyrtimennska og stundvísi
  • Heiðarleiki, áreiðanleiki og vönduð vinnubrögð
  • Færni í notkun upplýsingatæknikerfa (CRM o.fl.)
  • Góð íslensku og enskukunnátta
  • Gilt bílpróf
Fríðindi í starfi
  • Fjölbreytt fríðindi samkvæmt mannauðsstefnu Brimborgar
  • Niðurgreiddur hádegismatur 
  • Afsláttur af vöru og þjónustu fyrirtækisins 
  • Árlegur íþrótta- og heilsustyrkur
Auglýsing birt28. ágúst 2025
Umsóknarfrestur28. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Bíldshöfði 6, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.CRMPathCreated with Sketch.Dynamics AXPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Microsoft CRMPathCreated with Sketch.Microsoft OutlookPathCreated with Sketch.NavisionPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SnyrtimennskaPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.WindowsPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar