
Brauð & co.
Brauð og co er súrdeigsbakarí sem leggur áherslu á hágæða hráefni og íslenskt sé þess kostur. Fegurðin felst í heiðarleikanum; allt fer fram fyrir opnum dyrum og gestir og gangandi geta fylgst með ferlinu, spurt bakarana sjálfa út í það sem fram fer og forvitnast um hráefni og uppruna þeirra. Þó að innihaldið sé blanda af fjölmörgum tegundum korna; framandi og þekktum er einfaldleikinn allsráðandi.

Afgreiðsla / Customer Service – Full Time Position
Við leitum að jákvæðum starfsmanni með ríka þjónustulund í eftirfarandi stöður.
Fullt starf
Umsækjendur skulu hafa náð 18 ára aldri.
Um er að ræða vaktavinnu bæði virka daga og um helgar.
Starfið felst í að veita viðskiptavinum verslunarinnar þjónustu, halda útliti verslunarinnar snyrtilegu og söluhvetjandi.
Þar fyrir utan leitum við að þessu klassíska - heiðarleika, áreiðanleika, jákvæðni og almennri gleði.
Full time job.
Applicants must have reached the age of 18.
We are looking for a person that is honest, reliable, positve and has a good service/communication skills.
Icelandic language skills plus
Auglýsing birt18. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSjálfstæð vinnubrögðSkipulagÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Hlutastarf í Plötubúðinni
Plötubúðin.is

Nettó Borgarnesi - Vaktstjóri kvöld- og helgar
Nettó

Sölufulltrúi Levi´s - virka daga
Levi´s

Lagerstjóri
Exton

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Fullt starf í þjónustu - Bakarameistarinn Smáratorg
Bakarameistarinn

Starfsfólk óskast!
Bragðheimar ehf.

Útilíf leitar að kraftmiklum starfsmönnum í hlutastörf
Útilíf

Leigufélagið Alma leitar að liðsfélaga í hlutastarf
Alma íbúðafélag

Sölu- og þjónustufulltrúi óskast til Vinnupalla
Vinnupallar

Afgreiðsla í verslun - Hlutastarf
Vistvera

Starf í deildaþjónustu
Landspítali