Exton
Exton
Exton

Lagerstjóri

Við hjá Exton leitum að hressum, duglegum og metnaðarfullum leiðtoga í áhugavert og krefjandi framtíðarstarf hjá framsæknu og traustu fyrirtæki.

Exton leitar að manneskju sem hefur framúrskarandi þjónustulund, góða hæfni í mannlegum samskiptum, viðhefur sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð, sýnir frumkvæði, metnað og býr yfir stjórnunarhæfileika.

Um er að ræða fullt starf, almennur vinnutími er frá 08:45 til kl. 17:00 virka daga og um helgar eftir verkefnastöðu.

Helstu verkefni og ábyrgð

Yfirumsjón og ábyrgð á lager leigudeildar

Verkefnastýring lager- og tæknimanna

Virk þátttaka í þróun og innleiðingu umbóta

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla af sambærilegu starfi er kostur

Geta unnið undir álagi með bros á vör

Skipulagshæfni, nákvæmni og frumkvæði í starfi

Hæfni í mannlegum samskiptum, jákvæðni, sveigjanleiki og þjónustulund

Góð almenn tölvukunnátta

Íslensku- og enskukunnátta

Bílpróf og lyftararéttindi

Meirapróf er kostur

Auglýsing birt18. ágúst 2025
Umsóknarfrestur8. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Vesturvör 30C, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar