Plötubúðin.is
Plötubúðin.is

Hlutastarf í Plötubúðinni

Plötubúðin er að ráða í hlutastarf í verslun sinni í Hafnarfirði.

Vinnutími er 2-3 dagar í viku frá kl. 15:00 - 18:00 og annar hver laugardagur frá kl. 11:00 - 15:00.
Hentar vel með skóla.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn verslunarstörf
  • Ráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini
  • Lagerstörf s.s. móttaka sendinga, áfyllingar og framstilling í verslun
  • Tiltekt pantana
  • Ýmislegt sem snýr að plötubúðastörfum s.s. þrif og flokkun á plötum o.fl.
  • Annað tilfallandi
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Víðtæk þekking á tónlist
  • Skipulagshæfni
  • Stundvísi og sveigjanleiki
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Heiðarleiki, kurteisi og jákvæðni
  • Góð íslenskukunnátta í töluðu og rituðu máli
  • Góð tölvukunnátta
Auglýsing birt18. ágúst 2025
Umsóknarfrestur26. ágúst 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Valkvætt
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Trönuhraun 6, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar