
Boðtækni ehf
Boðtækni ehf er rótgróið og framsækið tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í hinum ýmsu lausnum. Fyrirtækið hefur breytt vöruúrval allt frá rekstrarvörum til háþróaðs vélbúnaðar og tækja.
Starfsfólk okkar leitast við að veita góða, trausta og faglega þjónustu.
Getum státað okkur af:
- Faglegri sérfræðikunnátu
- Vönduðum og öguðum vinnubrögðum
- Hágæða vörum
- Samkeppnishæfu verði
- Jákvæðni og þjónustulund
- Ánægðum viðskiptavinum
Viðskiptavinir okkar eru úr öllum greinum atvinnulífsins. Hvort sem um er að ræða til sjávar eða sveita.

Óskum eftir metnaðarfullum sölu- og tæknifulltrúa
Boðtækni ehf óskar eftir öflugum og metnaðarfullum sölu- og tæknifulltrúa
Um er að ræða krefjandi, skemmtilegt og spennandi starf við sölu, ráðgjöf, tækniþjónustu og gangsetningu á þeim búnaði sem Boðtækni hefur upp á að bjóða.
STARFSSVIÐ
- Sala á vörum og þjónustu fyrirtækisins
- Móttaka viðskiptavina
- Samskipti og þjónusta við nýja og núverandi viðskiptavini fyrirtækisins
- Söluráðgjöf
- Eftirfylgni með sölum og sölutilboðum
- Loka sölu
- Tækniaðstoð á þeim búnaði sem fyrirtækið er að selja, s.s. prentarar, vafningsvélar, vogir, sorppressur, hugbúnaðar o.fl.
- Uppsetning búnaðar
- Viðgerðarþjónusta
- Hugbúnaðarþjónusta
- Önnur tilfallandi verkefni og afleysingar
MENNTUN OG HÆFNISKRÖFUR
- Tæknimenntun æskileg en þó ekki skilyrði
- Menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af sölustörfum
- Þekking og helst reynsla af sjávarútvegi
- Tækni- server þekking
- Góð hugbúnaðar- og tölvukunnátta
- Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli
- Sjálfstæði, jákvæðni og vandvirkni
- Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
- Skipulagshæfni og getu til að vinna undir álagi
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptafærni
- Reglusemi
Um framtíðarstarf er að ræða.
Boðtækni ehf er rótgróið og framsækið tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í hinum ýmsu lausnum. Fyrirtækið hefur breytt vöruúrval allt frá rekstrarvörum til háþróaðs vélbúnaðar og tækja.
Starfsfólk okkar leitast við að veita góða, trausta og faglega þjónustu.
GETUM STÁTAÐ OKKUR AF
- Faglegri sérfræðikunnáttu
- Vönduðum og öguðum vinnubrögðum
- Hágæða vörum
- Samkeppnishæfu verði
- Jákvæðni og þjónustulund
- Ánægðum viðskiptavinum
Áhugasamir vinsamlegast sendið inn umsókn ásamt ferilskrá inn á Alfreð.is
Menntunar- og hæfniskröfur
- Tæknimenntun æskileg en þó ekki skilyrði
- Reynsla af sölustörfum
Auglýsing birt18. ágúst 2025
Umsóknarfrestur28. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Selhella 13, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSölumennska
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Hlutastarf í Plötubúðinni
Plötubúðin.is

Sölufulltrúi Levi´s - virka daga
Levi´s

Sölu- og þjónustufulltrúi óskast til Vinnupalla
Vinnupallar

Afgreiðsla í verslun - Hlutastarf
Vistvera

Lífeyris og tryggingaráðgjafi
Tryggingamiðlun Íslands

Tæknimaður í uppsetningu, viðgerðum og þjónustu á prenturum
OK

Sala og framleiðsla
Úrval Útsýn

DevOps sérfræðingur / Senior DevOps Engineer
Motus

Hlutastarf í verslun - BYKO Akureyri
Byko

Afgreiðsla í verslun og samfélagsmiðlar.
Allt í köku ehf.

Technical Producer
CCP Games

Hefurðu áhuga á bílum og þjónustu?
Hekla