Hekla
Hekla
Hekla

Hefurðu áhuga á bílum og þjónustu?

Við leitum að hressum og þjónustulunduðum liðsfélaga í teymi verkstæðismóttöku Heklu, um er að ræða framtíðarstarf.

Markmið Heklu er að bjóða ávallt framúrskarandi þjónustu og gegna þjónustufulltrúar okkar þar lykilhlutverki.

Við hvetjum öll kyn til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð

Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavini Heklu

Svörun fyrirspurna

Útlán og móttaka á bílaleigubílum

Önnur verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

Framúrskarandi þjónustulund

Jákvætt viðhorf og mikil hæfni í samskiptum

Þekking og/eða áhugi á bílum

Góð íslensku- og enskukunnátta  

Geta til þess leysa krefjandi mál

Góð tölvuþekking

Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg

Fríðindi í starfi

Hjá Heklu starfar samhentur hópur fólks. Við bjóðum upp á frábært mötuneyti. Íþróttastyrk  ásamt árlegum heilsufarsmælingum. Starfsfólk nýtur afsláttarkjara á vörum og þjónustu fyrirtækisins.

Auglýsing birt7. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Laugavegur 174A, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar