Danól
Danól selur matvæli og sérvöru af ýmsum toga. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri. Aðeins vörur sem eiga þess kost að vera fremstar í sínum flokki eru settar á markað og hverjum birgja sinnt sem hann væri sá eini.
Sölumaður á matvörusviði
Danól leitar að jákvæðum og ábyrgðarfullum sölumanni til að sinna almennum sölu og áfyllingarstörfum í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að taka við pöntunum og koma þeim áleiðis í ferli
- Að þjónusta viðskiptavini og mæta þörfum þeirra
- Að framstilla, fylla á, merkja og ganga frá vörum á faglegan hátt
- Eftirlit með markaðnum og eftirfylgni söluherferða og tilboða
- Að hámarka sölutækifæri og lágmarka rýrnun
- Að tryggja fagleg samskipti við viðskiptavini og samstarfsfólk
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
- Rík þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð samskiptahæfni og samningatækni
- Jákvæðni og áreiðanleiki
Auglýsing birt4. nóvember 2024
Umsóknarfrestur19. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Fossháls 25, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Söluráðgjafi á rafmagnsvörum
Ískraft
Sölumaður í dagvörudeild ÓJ&K – ÍSAM
ÓJ&K - Ísam ehf
Starfsmaður í sölu á bílskúrs- og iðnaðarhurðum
Límtré Vírnet ehf
Sölu og markaðsfulltrúi
Provision
Viðskiptastjóri
Smyril Line Ísland ehf.
Verslunarstjóri Icewear
ICEWEAR
Ferðasérfræðingur - hópadeild
Icelandia
Ertu söludrifinn og jákvæður einstaklingur?
Tryggja
A4 Skeifan – Fullkomin vinna með skóla
A4
Þjónusta - Apótek Hafnarfjarðar
Apótek Hafnarfjarðar
Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR
Starfsmaður í Lagnadeild Byko Suðurnes
Byko