Danól
Danól

Sölumaður á matvörusviði

Danól leitar að jákvæðum og ábyrgðarfullum sölumanni til að sinna almennum sölu og áfyllingarstörfum í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að taka við pöntunum og koma þeim áleiðis í ferli
  • Að þjónusta viðskiptavini og mæta þörfum þeirra
  • Að framstilla, fylla á, merkja og ganga frá vörum á faglegan hátt
  • Eftirlit með markaðnum og eftirfylgni söluherferða og tilboða
  • Að hámarka sölutækifæri og lágmarka rýrnun
  • Að tryggja fagleg samskipti við viðskiptavini og samstarfsfólk
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bílpróf
  • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
  • Rík þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góð samskiptahæfni og samningatækni
  • Jákvæðni og áreiðanleiki
Auglýsing birt4. nóvember 2024
Umsóknarfrestur19. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Fossháls 25, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar