Nathan & Olsen
Nathan & Olsen

Sölufulltrúi dagvöru

Nathan & Olsen leitar eftir liðsfélaga til að sinna starfi sölufulltrúa dagvöru.

Við leggjum mikla áherslu á að skapa jákvætt starfsumhverfi þar sem öll fá tækifæri til að þróast og vaxa í starfi.

Nathan & Olsen sérhæfir sig í sölu-og markaðssetningu á þekktum vörumerkjum á snyrti- og dagvörumarkaði. Nathan & Olsen er mikilvægur hluti af 1912 samstæðunni en þar starfa um 150 manns sem halda utan mörg af vinsælustu vörumerkjum landsins.

Sendu okkur umsókn og sjáðu hvort það verður ekki byrjunin á spennandi ferli.

Helstu verkefni og ábyrgð
Uppröðun og eftirfylgni í verslunum
Almenn vörutékk og trygging á sýnileika okkar vara
Eftirlit með kynningum og framsetningum
Eftirfylgni tilboðsplana
Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af sambærilegum verkefnum er kostur
Geta til að keyra beinskiptan bíl, gilt ökuskírteini
Frumkvæði, samskiptahæfni, drifkraftur, jákvæðni og áreiðanleiki
Góð tölvufærni
Góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt24. janúar 2025
Umsóknarfrestur30. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Klettagarðar 19, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar