Arna
Arna er mjólkurvinnsla sem sérhæfir sig í framleiðslu á mjólkurvörum án laktósa.
Skrifstofustarf
Arna ehf auglýsir eftir starfsmanni til almennra skrifstofustarfa á skrifstofu fyrirtækisins á höfuðborgarsvæðinu. Umsóknir berist rafrænt í gegnum Alfreð.
Vinnutími 8-16
Helstu verkefni og ábyrgð
- Símsvörun
- Svara tölvupóstum
- Almenn skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð færni í íslensku og ensku
- Stundvísi
- Frumkvæði og metnaður
- Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
Auglýsing birt3. febrúar 2025
Umsóknarfrestur10. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Tunguháls 6, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sumarstörf í verslunum
Fríhöfnin
Söluráðgjafi óskast í verslun Ísleifs, Kópavogi
Ísleifur
Sumarstarf N1 verslun Akureyri
N1
Lækjarskóli - mötuneyti
Skólamatur
Heilsuhúsið Kringlunni - Sala og ráðgjöf
Heilsuhúsið
Heilsugæslan Miðbæ - móttökuritari
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Lyfja Árbæ - Sala og þjónust, sumarstarf
Lyfja
Aðstoðarmatráður við leikskólann Eyravelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð
Breakfast and housekeeping / Waiters and kitchen assistants
Hótel Stuðlagil
Viltu þjónusta í þjónustuveri?
Sumarstörf - Kópavogsbær
Efnisveitan - Runner / sölufulltrúi / sendifulltrúi
EFNISVEITAN ehf.
Ólafsvík
N1