EFNISVEITAN ehf.
Efnisveitan miðlar fyrir fjölmörg fyrirtæki og stofnanir margskonar notuðum búnaði. Gildi Efnisveitunnar er að lágmarka sóun og nýta sem best það sem jörðin gefur af sér. Hjá fyrirtækinu starfs 6 manns.
Efnisveitan - Runner / sölufulltrúi / sendifulltrúi
Efnisveitan leitar að öflugum aðila til að koma í hópinn og taka þátt í endurnýtingu og að lágmarka sóun. Í 9 ár hefur fyrirtækið sérhæft sig í að aðstoða fasteignafélög, stofnanir, veitingahús og einstaklinga að miðla notuðum búnaði til áframhaldandi nota. Síðasta verkefni okkar var t.d. flutningur hjá Icelandair til Hafnarfjarðar. Þar þurfti að finna nýjan samastað fyrir t.d. glerveggi, hurðir, skrifborð, stóla, skápa ásamt ýmsu öðru.
Við leitum að heilsuhrausum aðila sem getur gengið í hin margvíslegu verk, svo sem að að fara með vörur, ná í vörur, afhenda vörur í vöruhúsi, uppröðun á vörum í vöruhúsi/tiltekt sem og vera með okkur í að taka á móti viðskiptavinum í Skeifunni 7.
Viðkomandi þarf að hafa bílpróf(kostur að hafa keyrt beinskiptan sendibíl), reykja ekki eða veipar, vera útsjónarsamur og tilbúinn til að takast á við ný verkefni.
Fjölbreytt starf þar sem enginn dagur er eins.
Hjá Efnisveitunni starfa 6 manns. Fyrirtækið er staðsett í Skeifunni 7 Reykjavík og þjónustar um 100 fyrirtæki.
Nánar á : UM OKKUR | Efnisveitan
Nánar á : UM OKKUR | Efnisveitan
Helstu verkefni og ábyrgð
Móttaka og afhending á margsvíslegum búnaði - þátttaka í að endurnýta og spara.
Menntunar- og hæfniskröfur
Kostur að hafa stúdentspróf en ekki skilyrði. Kostur að kunna ensku.
Fríðindi í starfi
Hádegismatur.
Auglýsing birt4. febrúar 2025
Umsóknarfrestur7. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Skeifan 7 - Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HandlagniHreint sakavottorðJákvæðniLíkamlegt hreystiMannleg samskiptiÖkuréttindiReyklausSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðÚtkeyrsla
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sumarstarf N1 verslun Akureyri
N1
Lækjarskóli - mötuneyti
Skólamatur
Heilsuhúsið Kringlunni - Sala og ráðgjöf
Heilsuhúsið
Lyfja Árbæ - Sala og þjónust, sumarstarf
Lyfja
Aðstoðarmatráður við leikskólann Eyravelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð
Breakfast and housekeeping / Waiters and kitchen assistants
Hótel Stuðlagil
Viltu þjónusta í þjónustuveri?
Sumarstörf - Kópavogsbær
Ólafsvík
N1
Afgreiðsla í Keflavík
Icelandia
Sumarstörf 2025
Toyota
Ertu Fisksali? Fiskverslun Suðurlands leitar!
Fiskverslun Suðurlands
Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær