Alcoa Fjarðaál
Alcoa Fjarðaál
Alcoa Fjarðaál

Skipuleggjandi viðhalds / Maintenance Planner

Alcoa Fjarðaál leitar að metnaðarfullum einstakling í starf skipuleggjanda viðhalds. Starfið felur í sér að skipuleggja verkefni, varahluti, efni, verkfæri, búnað, öryggisleyfi og skjöl. Skipuleggjandi viðhalds ber ábyrgð á skipulagsferlinu og tryggir tímanlega framvindu viðhaldsbeiðna, auk þess að vinna náið með leiðtogum viðhalds, rekstrarstjórum, framkvæmdarstjórum og tækni til að viðhalda skilvirkni og gæðum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skipuleggja viðhaldsvinnu í nánu samstarfi við framleiðslu- og viðhaldsteymi
  • Áætla tíma, varahluti og annað sem þarf til að leysa viðhaldsvinnu af hendi
  • Tryggja að viðhaldsverk séu unnin með gæði, hagkvæmni og öryggi að leiðarljósi
  • Gera innkaupabeiðnir og leita tilboða í varahluti og viðhaldsverk
  • Halda utan um viðaldsgögn til frekari greiningar að verki loknu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Iðnmenntun eða önnur hagnýt menntun er kostur
  • Reynsla af skipulagningu viðhalds og áætlanagerð er æskileg
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar
  • Sterk öryggisvitund og lipurð í samskiptum
Fríðindi í starfi
  • Íþrótta og meðferðastyrkir
  • Mötuneyti
  • Rútur frá helstu byggðarkjörnum
Auglýsing birt26. maí 2025
Umsóknarfrestur8. júní 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hraun 1, 731 Reyðarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar