Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt sumarstarf í íbúðakjarna

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir áhugasömu sumar starfsfólki á íbúðarkjarna í Norðlingaholti þar sem öll aðstaða er til fyrirmyndar. Heimilið opnaði í febrúar árið 2021 og búa þar 12 einstaklinga með fötlun. Um vaktavinnu er að ræða og starfshlutfall getur verið 70% - 100% eftir samkomulagi. Unnið er samkvæmt hugmyndafræði þjónandi leiðsagnar með það að markmiði að efla sjálfstætt líf einstaklinga og skapa nýjar upplifanir.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Einstaklingsmiðaður persónulegur stuðningur við íbúa í þeirra daglega lífi, jafnt innan sem utan heimilis.
  • Hvetur og styður íbúa til sjálfshjálpar og félagslegrar virkni.
  • Stuðlar að góðum samskiptum við aðstandendur íbúa.
  • Aðstoð við almenn störf á heimili íbúa, svo sem við þrif og matseld.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð almenn menntun
  • Íslenskukunnátta
  • Framtakssemi, áreiðanleiki, heiðarleiki og jákvæðni í starfi
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum, ábyrgðarkennd og frumkvæði.
  • Hæfni til að takast á við krefjandi vinnuumhverfi/verkefni. 
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.
  • Viðkomandi þarf að vera 20 ára eða eldri.
Auglýsing stofnuð19. apríl 2024
Umsóknarfrestur29. apríl 2024
Staðsetning
Elliðabraut 12, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (18)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Dalbraut - sumarafleysing í umönnun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Dalbraut óskar eftir sumarafleysingu í heimastuðning
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast á Laugaveg 105
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Flokkstjóri í heimaþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Fjölbreytt skaðaminnkandi starf í miðbænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúa í íbúðarkjarna í Grafarvogi - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Flokkstjóri í heimaþjónustu - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sérfræðingur – Innra eftirlit með þjónustu við fatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sérfræðingur á sviði úttekta og kannana
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstörf í skaðaminnkandi búsetuúrræði
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður í félagslega heimaþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast í sumarstarf á íbúðakjarna í Sólhei
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast til sumarstarfa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vertu lykilmanneskja: Sjúkraliði (almenn umsókn)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vertu lykilmanneskja: Hjúkrunarfræðingur (almenn umsókn)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf: stuðningsfulltrúi óskast á besta stað í bænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf í skemmtilegum íbúðakjarna í hjarta borgarinnar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið