LFA ehf.
Leiðarljós okkar í leikskóla LFA ehf. Fossakoti, Korpukoti og Bakkakoti er að skila til þjóðfélagsins námsfúsum og lífsglöðum börnum, með jákvætt viðhorf til samfélagsins. Börnum með sterka sjálfsmynd og heilbrigða siðferðiskennd. Börnum sem bera virðingu fyrir sjálfum sér og samfélaginu. Einkunnarorð leikskólans er „Það er leikur að læra“.
Sérkennslustjóri óskast til starfa - Leikskólinn Bakkakot
LFA er sjálfstætt starfandi leikskóli á þremur starfsstöðvum í Grafarvogi.
Við leggjum áherslu á að skila til samfélagsins námsfúsum og lífsglöðum börnum með jákvætt viðhorf til samfélagsins.
Börnum með sterka sjálfsmynd og heilbrigða siðferðiskennd.
Börnum sem bera virðingu fyrir sjálfum sér og samfélaginu.
Einkunarorð leikskólans eru "Það er leikur að læra"
Hjá LFA starfar fjölbreyttur og skemmtilegur hópur af jákvæðu fólki.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um.
Um 50% til 75% starf að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Yfirumsjón með skipulagningu, framkvæmd og endurmati sérkennslu í leikskólanum í samráði við leikskólastjóra.
- Yfirumsjón með gerð verkefna og gerð einstaklingsnámskráa.
- Yfirumsjón með samskiptum við foreldra, ráðgjafa og annarra sem koma að sérkennslu.
- Fræðsla, ráðgjöf og stuðningur við foreldra og starfsmenn.
- Að veita börnum með sérþarfir leiðsögn og stuðning.
- Starfa sem tengiliður farsældar í leikskólanum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun, leikskólasérkennaramenntun, þroskaþjálfamenntun, Bs. í sálfræði eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
- Reynsla af sérkennslu.
- Reynsla úr leikskóla.
- Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum.
- Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður.
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
- Góð tölvukunnátta.
- Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti
Fríðindi í starfi
- Frítt fæði á vinnutíma
- Stytting vinnuviku
- Frí í dymbilviku
- Fatastyrkur
- Afsláttur á leikskólagjöldum
Auglýsing birt10. desember 2024
Umsóknarfrestur27. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Bakkastaðir 77, 112 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Stuðningsfulltrúi óskast
Helgafellsskóli
Stærðfræðikennari á unglingastigi óskast
Kársnesskóli
Okkur vantar umsjónarkennara á yngsta stig í Lindaskóla
Lindaskóli
Viltu koma og vinna á skólabókasafni ?
Lindaskóli
Þroskaþjálfi - Leikskólinn Norðurberg
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Tímbundið starf í leikskólanum Garðaseli
Leikskólinn Garðasel
Umsjónarkennari á mið- eða unglingastigi í Húnaskóla
Húnabyggð
Stuðningsfulltrúar óskast við Sjálandsskóla
Garðabær
Krakkakot leitar að viðbót við flottan starfsmannahóp
Garðabær
Kennari óskast á miðstig í Snælandsskóla
Snælandsskóli
Verkefnastjóri í fræðslu og þróun
Mímir-símenntun